Manchester, beibi
Kom til Manchester seint i gaerkvoldi eftir nokkud strembna ferd, enda hrikalega thungur farangur. Atti ad borga 10 thusund i yfirvikt en hitti fjorar meyjar ur Myvatnssveitinni og fekk ad vikta med heim, thokkalega heppin. En thurfti svo reyndar ad borga thessa upphaed i leigubil fra Standsted a lestarstodina, oh well. Rachel su sem eg by hja, kom og sotti mig a lestarstodina og thegar eg kom inn i husid, kom thad mer thaegilega a ovart, snyrtilegra en eg atti von a. Fanney og Linda voru vist bunar ad hraeda mig adeins og mikid um sodalega Breta en thetta litur ljomandi vel ut og herbergid mitt er mjog kosi. Kom mer fyrir i morgun eftir godan svefn og svo roltum vid Rachel um hverfid, fengum okkur lunch, keyptum herdatre og fengum okkur svo kaffi...ja kaffi. Pabbi, loksins er eg ordin fullordin og er farin ad drekka kaffi. Fekk mer meira ad segja tvo bolla i flugvelinni, veit ekki hvad kom yfir mig.
Hef svo bara haft thad gott, er heima og var svo heppin ad fa ad nota tolvuna hans Raid sem er fra Oman, mjog almennilegur litill madur.
Aetla i frekari leidangra a morgun um borgina, er buin ad skoda kort og er thvi ad na attum.
Laet heyra i mer, vonandi sem fyrst.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli