fimmtudagur, nóvember 27, 2003

Idandi borg

Eg er varla enn buin ad gera mer grein fyrir hversu lifleg Manchester er. Madur verdur ad hafa sig allan vid ad fylgjast med hvad er i gangi hverju sinni. Bara i thessari viku hef eg rekist a nokkra vidburdi sem audvelt vaeri ad missa af ef madur hefdi ekki augun opin. A manudaginn skyldist mer ad Marilyn Manson hafi verid a svaedinu, i gaer helt her tonleika Busta nokkur Rhymes og i kvold eru thad Turin Brakes sem hafa verid med eindaemum vinsaelir medal nokkurra vina minna a Islandi. Eg hef tho engan serstakan ahuga hvorki a Marylin ne Brakes en thad er athyglisvert ad bera thetta saman vid mugaesinguna sem a ser stad a Islandi um leid og einhver fraegur kemur thar vid, tho thad se ekki nema a Keflavikurflugvelli. En svona er ad vera litid land.

Annars er Thanksgiving i dag og aetla eg ad thvi tilefni ad borda kalkun i bodi hinnar brasilisku bekkjarsystur minnar Elaine og eiginmanns hennar Jim.

mánudagur, nóvember 24, 2003

Manudagur

Eg hef verid ad reyna ad koma mer i gang aftur eftir hle i sidustu viku, haegara sagt en gert...svei mer tha ad eg hafi ekki fengid letipukann hennar Soffiu minnar i heimsokn.
Helgin var ljomandi skemmtileg, rolegt gin+tonik sjonvarpsfostudagskvold en svo var rokid ut a laugardagskvoldinu. Forum a jazzklub, agaetis tilbreyting. Talandi um jazz tha vil eg oska honum Valdimari Halldorssyni til hamingju med 30 ara afmaelid i dag...til lukku Valdi;-)

Nu er kalt i Manchester en skemmtileg comment gera ekkert annad en ad hlyja manni um hjartaraeturnar, takk fyrir thad...

Til hamingju med Mola Gunnthorsson!!

föstudagur, nóvember 21, 2003

Allt ad verda vitlaust...

Thad er loksins ad einhverjir adrir en hann fadir minn foru ad commenta ad einhverju viti. Otrulegt hvad politik getur vakid upp i monnum pudrid. En bara svona til ad leidretta allan misskilning tha styd eg ekki Framsokn tho svo ad hun amma min i Bolstadarhlidinni se mikil Framsoknarkona og tho svo ad their baki godar vofflur, og hana nu.

Annars eru helstu frettir thessa dagana ad allar minar einhleypu vinkonur eru ad ganga ut, hvad er a seydi. Ekki nog med thad ad Soffia og Una seu alveg ad verda negldar tha er Rachel lika gengin ut. Var buin ad vera skotin i stelpu i lengri tima og nadi loksins ad klofesta hana. En litid gengur vist hja mer og eg oska her med eftir sjalfbodalidum...anyone, anyone!!!

fimmtudagur, nóvember 20, 2003

STOP BUSH

Eg, Rachel, thrifaettur hundur og fjoldi ibua Manchesterborgar foru i motmaelagongu i gaerkvoldi. Tilefnid var ad nuna er Bush i heimsokn i Bretlandi og margir vildu nota taekifaerid og lata skodun sina i ljos og er motmaelaganga tilvalid taekifaeri til thess. I grenjandi rigningu og myrkri orkudu um 1500 manns um adalgotur borgarinnar og letu ser fatt um finnast tho fjoldi logreglumanna vaeru i nagrenninu hladnir vopnum og tilbunir til alls. En allt for fridsamlega fram og afstada folks var nokkud skyr, hrydjuverkarmadurinn Bush er ekki velkominn til Bretlands. Ymsir voru tho komnir til ad motmaela ollu mogulegu og kapitlisk vinnubrogd voru ekki langt undan thvi ymsir voru i gongunni til ad graeda a henni, seljandi ymsan motmaelendavarning, flautur og fleira. Ja svona er heimurinn i dag. Ja og svo gaurinn sem retti mer mida med leidbeiningum um hvad eg aetti ad gera ef eg yrdi handtekin, ekki segja ord og hringja i logfraeding...alls stadar er haegt ad finna business...svei mer tha.

þriðjudagur, nóvember 18, 2003

Lake District

Er nuna stodd nordan vid Manchester i svokolludum vatnaherudum Bretlands. Mjog fallegt en adeins og mikil rigning. Kom med lest i gaer og gisti i nott. Var komin med thorf ad komast ut ur borginni og notadi taekifaerid thar sem thessi vika er lesvika, s.s. engir fyrirlestrar.
Helgin var einnig mjog skemmtileg og einkenndist af heimildamyndarglapi en lidid sem var ad klara Visual mannfraedi voru ad syna myndirnar sinar, hluti fostudags og laugardags for s.s. i thad og svo var party um kvoldid. Fullt af ahugaverdu folki sem var ad gera allskonar myndir, mjog skemmtilegt.

fimmtudagur, nóvember 13, 2003

Micheal Moore

Feiti madurinn med derhufuna kom til Manchester i gaerkvoldi. Eg let mig ekki vanta, var buin ad kaupa mida a uppseldan fyrirlestur/skemmtun/arodursfund...veit ekki alveg hvad a ad kalla thetta. Micheal Moore er sa sem gerdi heimildarmyndina Bowling for Colombine og vard svaka fraegur eftir thad. Ad thessu sinni var hann a "booktour" fyrir nyutkomna bok sina Dude, where's my country? Hef reyndar ekki lesid hana en gaeti verid ad eg gluggadi i hana eftir thessa samkomu. Thar gagnrynir hann hardlega utanrikisstefnu USA og fer ofogrum ordum um forseta sinn George W. Bush. Thetta var baedi fyndin sem og sorglegur fundur og var morgum ordid heitt i hamsi og margir letu ljos sitt skina en eg held ad flestir hafi verid a bandi Moore nema eitt grey sem reyndi ad spyrja Moore hvort thetta hafi ekki verid naudsynlegt strid og tha vard allt vitlaust...thannig ad thessi fundur var frekar einhlida enda hefur Moore einstaklega sterka skodun a malinu og vill fa sem flesta med ser. Er mjog kaldhaedin, sataristic eins og thad er kallad (hafdi aldrei heyrt thetta ord adur). Sorglegt thegar hann las um nofn theirra Breta sem latist hafa i stridinu. Sem sagt, mjog oflugur fundur og eg held ad tho ad hann hagraedi oft stadreyndum til ad koma skodun sinni a framfaeri tha er svona madur naudsynlegur hverju samfelagi, naer svo sannarlega til fjoldans og naer thar af leidandi ad halda leigtogum i heljargreipum.
Hann gaeti ekki hafa verid a betri tima thvi i naestu viku er Bush vaentanlegur til Bretlands og thad er vist verid ad skipuleggja risamotmaeli um allt landid og eg held ad eg lati mig ekki vanta.

miðvikudagur, nóvember 12, 2003

Blogg fyrir Bryndisi

Arturo Escobar er mannfraedingur sem gaf ut fraega bok sem ber heitid Encountering Development og thessa bok lasum vid i einum kursi i BA naminu okkur sem thar satum til mikilla ama en ekki sidur vangaveltna. Serstaklega var hun Bryndis vinkona min thrumu lostinn yfir verkinu og gaf nanast upp alla drauma ad nokkud vaeri haegt ad gera til ad bjarga fataekum fra naudum. Escobar helt uppi gagnryni a throunarhjalp a theim forsendum ad hun vaeri framkvaemd undir akvedinni ordraedu thar sem vald ,,framleiddi" (e. constructed) akvedna thekkingu um tha sem a hjalp thurfa ad halda, og vaeri thvi oft langt fra thvi ad vera rettlaetlanleg. Hann leitar thar i grafir Foucault sem hefur verid vinsaell hja morgum sem vinna innan throunargeirans og tha adallega theirra sem gagnryna hann og vilja breytingar. A sidustu arum hafa tho margir gagnrynt thessa gagnryni og segja ad ordraeda breytist innan fyrrnefnds geira og felagslegar og politiskar adstaedur hafi thar ahrif. Their meira segja ganga svo langt ad kalla hugmyndir og gagnryni Escobars ,,ethnocentric". Thar hefur thu thad Bryndis...

...sa lika hund i straeto i gaer.

mánudagur, nóvember 10, 2003

Helgin...

Agaetis helgi ny lidin og verd eg ad segja ad utstaelsi med fimm strakum hafi verid hapunkturinn. Gi hinn franski var heimsottur af threm vinum sinum og svo slost einnig med i for Shah, sem er af pakistonsku bergi brotinn. Skemmtileg blanda...anyways forum a djamm og skemmtum okkur hid besta. Heimferdin gekk tho heldur brosulega, tho adallega vegna thess ad thad er erfidara ad fa leigubil i Manchester en i Reykjavik um midja nott. Orkudum thvi langleidina heim en einhverra hluta vegna vildi einn Frakkinn alls ekki koma med thegar vid loksins nadum einum bil og helt gongu sinni afram. Fretti daginn eftir ad hann hafi gengid um borgina i thrja tima en var svo pikkadur upp af Ukrainskum homma og hafi thvi i framhaldinu langad heim. Sumir eru skrytnari en adrir:-)

föstudagur, nóvember 07, 2003

Brennur og fasta...

Sorry en eg hef verid frekar lot undanfarid i blogginu en thad er svo sem eins og thad er...er thad ekki.
Annars er vedrid herna i Manchester buid ad vera alveg frabaert undanfarid, sol og hatt i 15 stiga hiti, ekki slaemt svona i november. I vikunni hitnadi einnig heldur betur i kolunum thegar Bretar heldu upp a "Bonfire night" thann 5. november. Thetta er gamall sidur og er fra theim timum er katholikkar reyndu ad brenna thingid i London vegna illrar medferdar a theim...eda eitthvad svoleidis. Thetta er svipad og gamlarskvold, brennur og flugeldar uti um allt. Eg er reyndar daudfegin ad thessu se lokid thvi thad er buid ad vera sprengja flugelda i tima og otima sidasta manudinn.
Einnig er Ramadan i gangi. Tha fasta muslimar fra solaruppras til solarlags. Raid litli fra Oman tekur ad sjalfsogdu thatt i thessu enda muslimi en greyjid hann er svo litill og mjor, eg vona ad hann detti ekki alveg i sundur. En hann er svo sem heppinn, solin sest tiltolulega snemma herna. Hann graedir eflaust eitthvad miklu meira.

þriðjudagur, nóvember 04, 2003

Heim

Jebb, hef tekid akvordun, kem heim um jolin. 20. des til 5. jan.:-)
Solin skin i dag...

Allt svo sem vid thad sama her i Manchester. Er thessa dagana ad mota hugmyndir fyrir ritgerdarefni en eg tharf ad skila ritgerd fyrir hvern kurs sem eg tek, s.s. fjorar. Theim ber ad skila i lok januar, en her eru engin skrifleg prof thannig ad thad er svo sem agaett.
Annars var helgin nokkud god, kikti i pul a fostudagskvoldid med nokkrum heimalingum og a laugardagskvoldid for eg i sma afmaelisgladning hja einum bekkjarfelaga, svaka stud. Svo mikid hja afmaelisbarninu ad eg fretti ad hann hafi lent a slysavardstofunni seinna um nottina, ja Bretinn kann ad skemmta ser. Reynar fylgdi sogunni ad hann hafi thurft ad flygja slysavardstofuna vegna brjostsveiflandi vaendiskonu...I know don't ask...