Micheal Moore
Feiti madurinn med derhufuna kom til Manchester i gaerkvoldi. Eg let mig ekki vanta, var buin ad kaupa mida a uppseldan fyrirlestur/skemmtun/arodursfund...veit ekki alveg hvad a ad kalla thetta. Micheal Moore er sa sem gerdi heimildarmyndina Bowling for Colombine og vard svaka fraegur eftir thad. Ad thessu sinni var hann a "booktour" fyrir nyutkomna bok sina Dude, where's my country? Hef reyndar ekki lesid hana en gaeti verid ad eg gluggadi i hana eftir thessa samkomu. Thar gagnrynir hann hardlega utanrikisstefnu USA og fer ofogrum ordum um forseta sinn George W. Bush. Thetta var baedi fyndin sem og sorglegur fundur og var morgum ordid heitt i hamsi og margir letu ljos sitt skina en eg held ad flestir hafi verid a bandi Moore nema eitt grey sem reyndi ad spyrja Moore hvort thetta hafi ekki verid naudsynlegt strid og tha vard allt vitlaust...thannig ad thessi fundur var frekar einhlida enda hefur Moore einstaklega sterka skodun a malinu og vill fa sem flesta med ser. Er mjog kaldhaedin, sataristic eins og thad er kallad (hafdi aldrei heyrt thetta ord adur). Sorglegt thegar hann las um nofn theirra Breta sem latist hafa i stridinu. Sem sagt, mjog oflugur fundur og eg held ad tho ad hann hagraedi oft stadreyndum til ad koma skodun sinni a framfaeri tha er svona madur naudsynlegur hverju samfelagi, naer svo sannarlega til fjoldans og naer thar af leidandi ad halda leigtogum i heljargreipum.
Hann gaeti ekki hafa verid a betri tima thvi i naestu viku er Bush vaentanlegur til Bretlands og thad er vist verid ad skipuleggja risamotmaeli um allt landid og eg held ad eg lati mig ekki vanta.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli