fimmtudagur, nóvember 20, 2003

STOP BUSH

Eg, Rachel, thrifaettur hundur og fjoldi ibua Manchesterborgar foru i motmaelagongu i gaerkvoldi. Tilefnid var ad nuna er Bush i heimsokn i Bretlandi og margir vildu nota taekifaerid og lata skodun sina i ljos og er motmaelaganga tilvalid taekifaeri til thess. I grenjandi rigningu og myrkri orkudu um 1500 manns um adalgotur borgarinnar og letu ser fatt um finnast tho fjoldi logreglumanna vaeru i nagrenninu hladnir vopnum og tilbunir til alls. En allt for fridsamlega fram og afstada folks var nokkud skyr, hrydjuverkarmadurinn Bush er ekki velkominn til Bretlands. Ymsir voru tho komnir til ad motmaela ollu mogulegu og kapitlisk vinnubrogd voru ekki langt undan thvi ymsir voru i gongunni til ad graeda a henni, seljandi ymsan motmaelendavarning, flautur og fleira. Ja svona er heimurinn i dag. Ja og svo gaurinn sem retti mer mida med leidbeiningum um hvad eg aetti ad gera ef eg yrdi handtekin, ekki segja ord og hringja i logfraeding...alls stadar er haegt ad finna business...svei mer tha.

Engin ummæli: