föstudagur, nóvember 07, 2003

Brennur og fasta...

Sorry en eg hef verid frekar lot undanfarid i blogginu en thad er svo sem eins og thad er...er thad ekki.
Annars er vedrid herna i Manchester buid ad vera alveg frabaert undanfarid, sol og hatt i 15 stiga hiti, ekki slaemt svona i november. I vikunni hitnadi einnig heldur betur i kolunum thegar Bretar heldu upp a "Bonfire night" thann 5. november. Thetta er gamall sidur og er fra theim timum er katholikkar reyndu ad brenna thingid i London vegna illrar medferdar a theim...eda eitthvad svoleidis. Thetta er svipad og gamlarskvold, brennur og flugeldar uti um allt. Eg er reyndar daudfegin ad thessu se lokid thvi thad er buid ad vera sprengja flugelda i tima og otima sidasta manudinn.
Einnig er Ramadan i gangi. Tha fasta muslimar fra solaruppras til solarlags. Raid litli fra Oman tekur ad sjalfsogdu thatt i thessu enda muslimi en greyjid hann er svo litill og mjor, eg vona ad hann detti ekki alveg i sundur. En hann er svo sem heppinn, solin sest tiltolulega snemma herna. Hann graedir eflaust eitthvad miklu meira.

Engin ummæli: