fimmtudagur, nóvember 27, 2003

Idandi borg

Eg er varla enn buin ad gera mer grein fyrir hversu lifleg Manchester er. Madur verdur ad hafa sig allan vid ad fylgjast med hvad er i gangi hverju sinni. Bara i thessari viku hef eg rekist a nokkra vidburdi sem audvelt vaeri ad missa af ef madur hefdi ekki augun opin. A manudaginn skyldist mer ad Marilyn Manson hafi verid a svaedinu, i gaer helt her tonleika Busta nokkur Rhymes og i kvold eru thad Turin Brakes sem hafa verid med eindaemum vinsaelir medal nokkurra vina minna a Islandi. Eg hef tho engan serstakan ahuga hvorki a Marylin ne Brakes en thad er athyglisvert ad bera thetta saman vid mugaesinguna sem a ser stad a Islandi um leid og einhver fraegur kemur thar vid, tho thad se ekki nema a Keflavikurflugvelli. En svona er ad vera litid land.

Annars er Thanksgiving i dag og aetla eg ad thvi tilefni ad borda kalkun i bodi hinnar brasilisku bekkjarsystur minnar Elaine og eiginmanns hennar Jim.

Engin ummæli: