þriðjudagur, september 23, 2003

Loksins

Jaeja, eg vil nu byrja a thvi ad bidja otholimott folk (mamma) afsokunar a ad hafa ekki komist i tolvu fyrr en nu en thetta fer ad allt ad komast i betra horf en skolinn er ad byrja i dag. Fyrsta vikan er tho bara kynningarvika. Ymislegt hefur tho drifid a daga mina sidan eg bloggadi sidast.

A fostudagskvoldid vard spenningurinn ad fara ut svo mikill ad eg gleymdi thvi ad eg vaeri half lasinn. For med Rachel a kaffihus i naesta hverfi sem heitir Chorlton og segja mer vitrir menn ad thetta se svona Notting Hill nordur Bretlands. Svona bohem filingur. Hitti James sem er besti vinur Rachelar, og thar med hofst kynning min a gay verold Manchester. James og Rachel er nefnilega baedi samkynhneigd. Ekki stoppadi thad a fostudagskvoldinu thvi a laugadagskvoldid var haldid i gay hverfid i Manchester, thad er gata i midbaenum sem allir stadir eru i anda Spotlight. Hitti fullt af skemmtilegu folki og skemmti mer konunglega tho thetta hafi verid helst til gay fyrir minn smekk. Eftir djammid smakkadi eg svo besta kebab i heimi, eg held ad kebab stadurinn nidri i Reykjavik se bara feik, thetta var sko alvoru. Mer fannst frekar fyndid thegar Fanney vinkona min sem bjo herna taladi um thessa kebeb i sifellu en nu skil eg hana fullkomlega.
Ja djammid endadi vel og thetta er greinilega mjog ,,happening" borg. Hlakka strax til naestu helgi og vona ad eg fai sjens a ad kikja inn a einhverja ,,straight" stadi, bara svona til tilbreytingar.

Hitti loksins fjorda heimalingin a sunnudaginn, en thad er hann Gi fra Frakklandi, mjog finn gaeji sem vegna vinnu sinnar verdur toluvert ad heimann. Fengum okkur oll saman koku a sunnudaginn og horfdum a Manchester United gera jafntefli vid Arsenal og ekki nog med thad, tha heyrdum vid opin fra vellinum inn um gluggan, skemmtilegt.

Ad lokum vil eg oska Lindu Ros og Tomasi til hamingju med nyjan drenginn og eg byd spennt eftir myndum...lika fra Fanneyju og Arna. En vonandi gengur thetta allt vel hja ykkur.

Jaeja nu er best ad drifa sig upp i skola...spenno...laet ykkur vita hvernig thetta fer og eg lofa ad lata spennta lesendur ekki bida svona lengi.

Engin ummæli: