Kjulli og raudvin
Alltaf ad profa eitthvad nytt. Rachel akvad ad elda i gaerkvoldi og atti thad eftir ad koma skemmtilega a ovart. Skellti tveim bringum a ponnu med fullt af sveppum, raudlauk og hvitlauk. Leyfdi thessu ad malla i goda stund og svo var skvett a thetta slatta af raudvini og var thetta svona hrikalega gott. Hefdi aldrei truad thvi hversu vel raudvin og sveppir fara saman. Nu thar sem vid vorum buin ad opna flosku var henni ad sjalfsogdu slatrad. Gi hin franski bordadi med okkur en thad er alltaf vandkvaedum had ad fa Raid til ad borda med okkur en hann er islam truar og bordar thvi ekki kjot nema ad thad se halal. Thad thydir ad dyrinu er slatrad a akvedin hatt. Mjog strangar reglur, hann ma heldur ekki drekka. Hann eldar thvi eiginlega alltaf fyrir sjalfan sig en i gaer baud hann nokkrum vinum sinum fra Oman i mat. Thvilika vandvirkni hef eg sjaldan sed og eg held ad hann hafi verid svona thrja tima ad elda. Leit hins vegar vel ut. Thad var thvi atveisla i eldhusinu hja okkur i gaerkvoldi. Mjog skemmtilegt althjodlegt eldhusandrumsloft, eg held ad vid hofum verid thar til ellefu i gaerkvoldi. Hentum meira ad segja i eina koku og ekki thotti theim felogum fra Oman thad slaemt.
Ja skolinn, hitti allt gengid i gaer og svo virdist sem thetta folk se alls stadar ad og med mismundandi bakgrunn i mannfraedi, a eftir ad kynnast thvi adeins betur. Fengum ad kynnast deildinni og hendur okkar voru fylltar med allskyns formum, pappirum og thar fram eftir gotunum. Leidbeinandi minn i vetur er kona sem heitir Sarah Green og hitti eg hana i dag og list bara vel a. Thetta er thvi allt ad komast a rett rol og hlakka eg mikid til morgundagsins en tha verdur farid i heildagsrutuferd um Manchester og nagrenni sem endar svo med partyi um kvoldid hja einum professoranna.
Nae thvi varla ad skrifa fyrr en a fostudag en godar kvedjur til Islands og Gunnthor, bid kaerlega ad heilsa Honnu og bentu henni a siduna.
Ta!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli