fimmtudagur, september 18, 2003

Gengid upp ad eyrum...

Akvad ad gerast turisti i gaer og fara i sma leidangur um Manchester og setti markid a midbaeinn. Thad kom nu eitthvad skrytinn svipur a Raid fra Oman thegar eg sagdist aetla ad labba nidur i bae, hann sa ekki alveg tilganginn i thvi. Eg er ekki alveg ordin orugg a straeto og thvi var bara gengid eins og typiskur turisti. Komst nidur a adalgotuna a 40 min, ekki slaemt og eg verd nu bara ad segja ad her er nokkur storborgarbragur, storar og gamlar byggingar ut um allt. Fann lika adalverslunargotuna og thar verdur eflaust ekki haegt ad lata ser leidast. Kikti a haskolasvaedid og ja thetta er allt adeins staerra en HI. Thegar eg loksins komst heim beid min indaelis kvoldmatur en ekki var lengi stoppad vid thvi Rachel tok mig med a songaefingu, thar sem nokkrir ur hverfinu meata einu sinni i viku og syngja saman, ekki leidinlegt og tharna kynntist madur svo typiskum BBC Bretum. Forum svo a bar i bakaleidinni og fengum okkur bjor, satum uti en vedrid herna er buin ad vera frabaert.
Er nuna a internet kaffi og verd i halfstopulu netsambandi fram i naestu viku. Kikti adan a mannfraedideildina og hitti thar konum sem eg hef verid i sambandi vid, bara svona ad lata sja mig. Hun sagdi mer ad vid verdum tharna fimmtan og thad verdum ahugavert ad hitta lidid i naestu viku.

Annars lidur mer rosalega vel herna og er bjartsyn a framhaldid.
Ja og takk fyrir allar kvedjurnar, a eftir ad sakna ykkar allra...

'til next time...

Engin ummæli: