mánudagur, febrúar 02, 2004

...og svo byrjadi skolinn a ny



create your own visited country map
or write about it on the open travel guide

Akvad ad fylgja i fotspor Lalla og gera svona hvada-lond-hef-eg-heimsokt kort. Thar hafid thid thad...hef reyndar ekki farid neitt rosalega vida tho svo ad eg hafi verid a faraldsfaeti fra unga aldri. Var mikid a flandri um Evropu thegar eg var litil med pabba minum en hann vann a storum millilandaskipum... hef svo eiginlega verid med algjora ferdadellu sidan. A tho alveg eftir Asiu, S-Ameriku og Afriku.

Skolinn byrjadi aftur i morgun sem er bara alveg agaett. Eftir frabaert fri a Mallorka er eg heldur betur uthvild og tilbuin ad takast a vid hvad sem er. I fyrsta timanum (Issues in ethnograpthic reaseach) i morgun thurftum vid a setja upp sma rannsoknaraetlun og eg komst ad thvi ad eg er alltaf ad verda heitari og heitari fyrir theirri hugmynd ad halda bara afram og taka Phd...sjaum til med thad. Hef thad a tilfinningunni ad thessi onn verdi god...seinasta onn var svona til ad koma manni almennilega af stad en nu fyrst hefst gruskid.

Og svo ad lokum vil eg oska henni Fanneyju til hamingju med afmaelid a laugardaginn.

Engin ummæli: