mánudagur, febrúar 23, 2004

Bolludagur

er thad ekki annars...hefdi ekki fattad thad nema ad hafa lesid mbl.is. Engar bollur i Englandi, allavega ekki vatnsdeigsbollur...og svo sprengidagur a morgun en tha taka Bretarnir vid ser og eta a sig gat af ponnukokum...ja svona er thetta mismunandi. Af thvi tilefni hafa Andy hinn breski og Itsko hin japanska akvedid ad blasa til ponnukokuveislu annadkvold...eg se ekki fram a annad en ad thad endi med oskopum.

Verkfall
I thessari viku fara kennarar i haskolum Bretlands i verkfall, tho adeins og morgun og hinn. Fa vist ekki nogu mikid borgad. Eg missi reyndar bara af einum fyrirlestri en thar sem eg er ad borga um 350 pund fyrir hvern einasta fyrirlestur hef eg akvedid ad skrifa bref og fa hann endurgreiddan, thad er ekki haegt ad lata vada svona yfir sig...tho svo ad eg stydji ad kennarar fai almennilega greitt...og hana nu!!

Engin ummæli: