mánudagur, febrúar 09, 2004

Snilldarhelgi

Thessi helgi var bara nokkud god. Byrjadi a ad hitta nokkra bekkjarfelaga a Thai nudlubar adur en vid heldum a jazzklubb og duttum aerlega i thad saman, frabaert kvold. Ahrif fra kvoldinu entust alveg fram a laugardag i formi thynnku en thad vandamal var leyst med godri maltid.
For svo a tonleikana med lamb a laugardagskvoldid sem voru algjor snilld, stodust allar vaentingar og gott betur. Djof...ad eg skyldi ekki hafa sed commentid hennar Skottu fyrr en of seint, hafdi ekki hugmynd ad thad vaeri Islendingur i bandinu, hefdi nu kannski kastad a hann kvedju (by the way, frabaert ad heyra i ther Skotta). Allavega tha var thetta ekki sidra kvold.
Sunnudagurinn for svo i lestur og fyrirlestraundirbuning. Gaf mer tho tima til ad elda dyrindis maltid og fara svo i bio um kvoldid. Sa loksins Noa albinoa sem er verdir ad syna her i nokkra daga. Tok med mer thrja Breta sem thotti myndin god en adeins of thunglyndisleg, serstaklega svona a sunnudagskvoldi, eg var sammala.

Engin ummæli: