fimmtudagur, febrúar 19, 2004

Sumar i lofti

Ja ja...eg veit thegar madur talar um vedrid tha hefur madur i raun ekkert ad segja en umraedur um vedrid hafa nu oftar en ekki verid naudsynlegar i samskiptum folks, serstaklega a Islandi thar sem vedrid er mun breytilegra en til daemis herna i Manchester.
En thegar eg skrifa a thessa sidu tha finnst mer eg meira vera a Islandi en i Englandi, er i raun stodd i hinum imyndada heimi internetsins og get i raun verid hvers svo sem eg vil, sagt thad sem eg vil.
Thad vaeri ahugavert ad koma af stad umraedu um hversu mikil ahrif internetid hefur a sjalfsmynd einstaklingsins? Hvernig getur imyndadur "abstract" internetheimur skapad og haft ahrif a sjalfsmynd okkar? Toluvert ahugaverd spurning, serstaklega i dag thegar annar hver madur er med blogg og er med thvi ad skapa akvedna personu? Spurning hversu langt fra raunveruleikanum erum vid komin? Una, sjalf-tiltlud mannfraedi-ahugamanneskja, eg skora a thig ad leggja til malanna, svo ekki se talad um alla mannfraedingana sem lesa thessa sidu.

Engin ummæli: