fimmtudagur, janúar 29, 2004

Mallorka

Nu er madur bara i beinni fra Mallorka...ekki slaemt. Kom hingad med Ruth bekkjarsystur minni a thridjudag og vid verdum fram a laugardag. Byrjudum a ad grandskoda staerstu borgina Palma sem var mer ad ovorum alveg frabaer. Skemmtilegar byggingar og mikid um kruttlegar throngar gotur med kruttlegum budum. Leigdum okkur svo bil i gaermorgun og heldum ut a land. Byrjudum a ad stoppa i litlum bae sem heitir Andarax og thar var i gangi gotumarkadur og margt ad skoda og vid pruttudum eins og vindurinn (eins og Una myndi segja). Afram la for nordur med strondinni en eg hefdi aldrei getad truad hvad Mallorka er falleg eyja...imyndin er strandarparty eyja en hun hefur svo sannarlega upp a fleira ad bjoda og thvilikt landslag. Gistum i litlum bae sidustu nott sem heitir Soller, litid thorp umkringt himinhaum fjollum. Keyrdum svo upp i fjollin i morgun og gengum thar adeins um. Forinni er svo heitir i strandbaeinn herna adeins fyrir nedan og thar aetlum vid ad snaeda ferskan fisk...en allavega tha hefur thetta verid frabaer for tho svo ad hitinn se ekki meira en svona 15 gradur....thad er allavega sol. Aetlum svo aftur til Palma a morgun og kikjum tha vonandi adeins a djammid thar annad kvold...

En annars er commentakerfid komid i gang thannig ad endilega latid heyra i ykkur.

Adios!!!!

Engin ummæli: