föstudagur, janúar 09, 2004

One down, three to go...

Sem sagt, buin med eina ritgerd og tha eru bara thrjar eftir...vonandi hefst thetta, tvaer vikur til stefnu. Thratt fyrir annir skellti eg mer reyndar i leikhus i gaerkvoldi. Forum ad sja Taboo eftir Boy George en thetta er songleikur lauslega byggdur a aevi hans og thvi umhverfi sem var i kringum pop heiminn i byrjun 8. aratugarins. Alveg brilliant skemmtilegur, frabaer tonlist og thvilikur songur.

Ja svo til ad leyfa ykkur ad fylgjast med rannsokn glaepsins sem framin var fyrir framan husid okkar um daginn tha hafa malavextir skyrst adeins og thetta er vist adeins alvarlegra en vid heldum. Thegar mannfiflid skaut af tha vard einn saklaus madur fyrir skoti, for i faetur hans en hann er sem betur fer a batavegi. Loggurnar hafa thvi verid eins og myflugur tharna i hverfinu og svo kom loggan heim i gaer og tok formlega skyslu af baedi Rachel og Gui. Sagdi ad thau hefdu engan grunadan og hefur i raun bara ,,forensics" til ad byggja a. Thetta er thvi allt svona frekar othaegilegt verd eg ad vidurkenna...eg meina thetta var kl. half niu a manudagskvoldi...hver sem er hefdi geta ordid fyrir skoti. En blessunarlega for thetta ekki verr.

Enn eitt bankaranid i Reykjavik, djofull er thetta heimskt lid...their voru allavega a hjolum i thetta skiptid, aetla sko ekki lata nappa sig i straetoskyli...gafadir...

Engin ummæli: