miðvikudagur, janúar 07, 2004

Rolegt i Man

Mer hefur nu yfirleitt thott januar manudur vera alveg frabaer. Thegar madur var yngri vard profa og jolastress algjorlega yfirthyrmandi og mer thotti ekkert betra en ad detta aftur inn i thaegilegan hversdagsleikan. Ny onn ad byrja i skolanum, nytt ar, nytt upphaf. Alltaf atti nyja arid ad verda adeins betra en thad gamla. Bjartsyni var einkennandi. Thetta hefur svo sem ekki mikid breyst. Tho svo ad eg se a fullu i ritgerdarvinnu nuna finn eg fyrir rolegheitum...engin ad flyta ser, allir komnir med nog af stressi sem fylgir thvi ad kvedja enn eitt arid. Otrulegt hvad timinn getur leikid ser med okkur mannfolkid.
Nyt thess thvi ad vinna thessar blessudu ritgerdir sem eg aetladi reyndar ad rumpa af um jolin en einhvern vegin gleymdist. Hamadist heim med fullt af bokum sem eg aetladi ad sjalfsogdu ad lesa...gerdi ekki og thurfti svo ad borga tonn af yfirvigt a leidinni ut. Thetta finnst mer bara ekki sanngjarnt.

Annars allt fint...fyndid eda kannski ekki!!. Fekk hringingu fra einni bekkjarsystur minni i gaer sem spurdi hvort hun maetti ekki gista hja okkur en hun var ein heima og leid ekkert rosalega vel...sagdist vera smeik ad sofa ein eftir ad raeningjar brutust inn a heimili hennar a Italiu i fyrra og heldu hnifi upp ad halsi hennar. Eg sagdi ad thad vaeri ekkert mal, hun vaeri velkomin...hun kom og gisti og svaf ad hennar sogn eins og lamb. Eins og gott ad eg akvad ad segja henni ekki fra skotarasinni kvoldinu adur.

Engin ummæli: