miðvikudagur, október 15, 2003

Uff...

Eg held ad thetta se i fimmta skiptid sem eg byrja a thessu bloggi. Agalegur theytingur a mer sidustu daga. Thridjudagar eru frekar busy og thegar eg kom heim i gaerkvoldi var eg alveg buin enda getur djup mannfraediumraeda a ensku heilan dag tekid nokkud a. Svo natturulega urdum vid ad fara a barinn eftir tima i gaer, let einn bjor duga en thad er natturulega algjor vitleysa thar sem einn bjor gerir mann bara threyttari, hefdi att ad fa mer annan...oh well.
Sidasta helgi var bara nokkud roleg, for ekkert a djammeri og held thvi sjensunum i godri frjarlaegd... sem er ekki gott mal. Fekk tho skemmtilega gullhamra i sjoppunni a sunnudaginn, ,"you look beautiful and everything"...hmm..thetta var reyndar gamall kall ad kaupa ser bjor...a sunnudagseftirmiddegi. Ja eg verd ad fara komast a almennilegt djamm. Annars er saeti Daninn alltaf jafn saetur he he...

Skrapp adeins nidur i midbae adan og hef nu fengid thad endanlega stadfest ad allir Islendingar eru eins thvi herna ser madur svo sannarlega margbreytileika heimsins, eg meina ungar stelpur i stuttum pilsum, midaldra konur i stuttum pilsum og adan sa eg eldgamla konu i mjog stuttu pilsi...jebb I know (Monicu hreimur).
Ekki nema von ad Islendingar seu oft svo throngsynir thegar their i raun sja sjalfan sig ut um allt.

Ad lokum vil eg oska einni kaerri vinkonu minni til hamingju med 26 ara afmaelid sitt um daginn, SVANHILDUR TIL HAMINGJU. Er agaleg ad muna ekki eftir afmaelinu thinu en eg hef reyndar alltaf att i erfidleikum med ad muna eftir thvi thar sem thessi afmaelisdagur var svo mikid leyndarmal thegar vid kynntumst. Svanhildur var med mer i mennto og thegar hun byrjadi var hun bara fjortan ad verda fimmtan og fannst thad alveg agarlegt. Svansy knus og kossar.

Einnig atti fraenka min hun Olafia afmaeli, 25 ara afmaeli thann 12. okt. til hamingju med thad min kaera.

Engin ummæli: