þriðjudagur, október 21, 2003

Nyfrjalshyggja!!

Var ad koma ur tima hja Dr. John Gledhill og ma med sanni segja ad hann se mjog politiskur af mannfradingi ad vera. Var ad tala um afleidingar sem ny-frjalshyggja, sem trollridur ollu i dag, hefur haft a hagkerfi i S-Ameriku. Thar blomstrar hid oformlega hagkerfi og er i raun oft eina halmstraid sem hinn venjulegi borgari til ad gripa til. Fataekir verda utilokadir fra rikinu og safnast saman a svaedum thar sem rikid ser ekki hag sinn i ad koma upp rafmagni og skolpi, thessi svaedi er kollud ymsum nofnum t.d. Shantytowns og Fuellas...thar blomastar eiturlyfjaverslun og er ordin svo vidamikil ad hun funkerar eins og heilt hagkerfi og thad folk sem byr a thessum svaedum treystir frekar a samfelgastjonustu fra eiturlyfjabaronum en rikinu en samfelagstjonusta var dregin saman thegar USA og World Bank thrystu a hagkerfin til ad taka upp frjalslyndari markadstefnu...
Spurningin er svo hvort oformlega hagkerfid eigi eftir ad tala voldin eda geta ahangendur nyfrjalshyggjunar gert eitthvad til ad styra thessu inn a "retta braut"??

Engin ummæli: