föstudagur, október 24, 2003

Stor pakki!!

Ja thegar eg kom heim i gaer beid min thessi risa pakki fra Islandi. Grunadi mig nu hver vaeri tharna a ferd og stod thad heima thegar eg las utanaskriftina. Mamma og pabbi (ja, ekki bara snillingar i athugasemdakerfinu), thetta edalfolk ad halda i gamla venju fra thvi ad eg var i Ameriku ad senda mer pakka. Innihald pakkans olli alls ekki vonbrigdum, hlyir saudkinsskor, nyprjonadir ullarsokkar, Morgunbladid fra 19. okt, nokkrar Vikur, ordabok og svo til thess ad thetta myndi ekki hringla var fyllt upp med hrugu ad godgaeti svo sem lakkris og noakroppi. Hugsadi ad thetta vaeri svo mikid ad nog vaeri til ad deila med fullt af folki en akvad i stadinn ad lauma thessu upp i herbergi og eta thetta allt sjalf...he he he...thannig ad thid vitid hvad eg verd ad gera um helgina. Ligg upp i rumi i lopasokkum og hama i mig nammi og oskra a alla sem voga ser ad koma nalaegt herberginu minu, sjaid thetta ekki alveg fyrir ykkur.

Eg vona tho ad eg verdi fljot med nammid og hafi tima til ad taka mer eitthvad fleira fyrir hendur enda er husid fullt af aukafolki sem vill fjor, fjor, fjor...ja fullt af Frokkum i heimsokn, sem og tveir Bretar.

Annars var eg ad klara annan fyrirlesturinn minn i morgun (er sko lika i skola) um structuralisma i mannfraedi, alveg hrikalega torfin ismi verd eg ad segja. Levi-Strauss ekki einn af minum uppahalds mannfraedingum. Hann vildi heimfaera kenningar malvisindamanna yfir a samfelog...frekar flokid og illgeranlegt, en kom tho med nokkra goda punkta.

Nog i bili en i gudanna baenum hafid thad gott um helgina!!!

Engin ummæli: