fimmtudagur, október 09, 2003

Naerbuxnahimnariki og indverskur matur...
Hmmm...aetladi ad nota allan daginn i gaer til ad lesa en for ovart i verslunarleidangur. Var adur buin ad fara nokkra rannsoknarleidangra an thess ad kaupa nokkud en i gaer missti eg mig adeins. For i Primark, sem er algjort naerfatahimnariki, thar er haegt ad fa finar naerur a spottpris, sem og brjostahaldara, sokka, naerfot og annad slikt. Keypti sem sagt slatta af doti fyrir adeins £17. Takk Fanney fyrir ad benda mer a thetta himnariki. Kikti svo adeins i Topshop og keypti thar tvaer peysur. Ekki veitir af fyrir veturinn.
Annars hefur vikan einkennst af laerdomi og vegna thessa slyss i gaer thurfi eg ad lesa til midnaettis i gaerkvoldi en thad er svo sem allt i lagi. Ad vera i mastersnami er i raun mjog olikt thvi ad vera i BA naminu, eg er miklu ahugasamari og fyrir vikid verdur thetta skemmtilegra. I BA naminu hefdi mer ekki thott serstaklega ahugavert ad lesa um throun og fall sosialisma i Austur Evropu en eg thvilikt sokti mer ofan i thetta i gaerkvoldi og hafdi gaman af. Ja, kannski er thad lika ad eg er ad borga svo andskoti mikinn pening fyrir thetta ad ahuginn eykst...gaeti verid!!!!

Sidan eg kom hingad hafa allir verid ad tala um svokallada "Currie mile" en thad er gata sem er undirlogd i neonupplystum inverskum veitingastodum. Eg akvad ad profa thetta i vikunni og skellti mer a einn af thessum oteljandi stodum. For med Komiko sem er Japonsk og med mer i naminu. Vid hofdum ekki hugmynd um hvada stad vid aettum ad velja og akvadum thvi ad fara a thann stad sem var naestur straetostoppustodinni. Ljomandi finn inverskur kvoldverdur thar sem eg laerdi einnig heilmikid um japanska menningu.

Ad lokum vil eg oska henni Signyju til hamingju med afmaelid, eigdu godan dag og goda skemmtun annad kvold.

p.s. eg vil bidja ahugasama kommentera, tho pabba serstaklega a ad einhverra hluta vegna hefur athugasemdakerfid ekki komid upp undanfarid. Soffia, help hvad er i gangi, gaetir thu kannski reddad thessu fyrir mig eda sent mer post med leidbeiningum.

Engin ummæli: