miðvikudagur, nóvember 15, 2006

Manchester

Eg hef buid i borginni nuna i rumlega thrju ar og eins og eg hef nefnt adur tha er thetta storborg sem stundum er erfitt ad atta sig a. Allskonar folk, mismunandi menningaheimar og bilid milli rikra og fataekra ekki bara fjarhagslegt heldur menningalegt. Lif folks i Moss Side gaeti ekki verid olikara lifi folksins sem byr i Alderly Edge.

En i gaer fekk eg skemmtilega innsyn inn i borgarsoguna thegar eg for a umraedufund sem bar heitid “What was so good about the Hacienda then?”. The Hacienda var mjog vinsaell skemmtistadur i borginni a 9. aratugnum, fra ca. 1982 – 1989. Thar komu fram hljomsveitir eins og Culture Club, New Order og Sex Pistols og oft spiludu thar hljomsveitir rett adur en thaer “meikudu” thad. Sidustu arin throadist klubburinn svo i nutima dansklubb medfara throun “reiva” og thar byrjudu Bretar first ad hlusta a House tonlist fra USA.

Otrulega skemmtileg umraeda og rifjudu margir upp gamla daga og madur fekk skemmtilega innsyn a senuna i Manchester fyrir 20-25 arum sidan, adur en Oasis, Stone Roses and Happy Mondays gerdu allt vitlaust.

Eg hef i raun sjalf ekki mikid stundad klubbana herna i Manchester en herna er otrulega mikil groska i klubbakvoldum, fraegust eru ef til vill Electric Chair med Mr. Scruff og Friends and Family. Forum reyndar a eitt mjog kul kvold sem kalladist Chips with Everything...ja Manchester hefur svo aldeilis upp a margt ad bjoda en madur tharf bara ad leita eftir thvi.

Ta ta

Engin ummæli: