fimmtudagur, mars 25, 2004

Liffaeraflutningar

Einn af thekktustu mannfraedingum i heiminum i dag er buin ad vera i heimsokn i deildinni okkar i vikunni. Bandarisk kona, Nancy Scheper-Huges ad nafni. Their sem voru med mer i mannfraedinni heima kannast eflaust vid nafnid. I gaer helt hun mjog ahrifamikinn fyrirlestur um ologlega liffaeraflutninga, en med aukinni hnattvaedingu hefur thessi markadur sem og annar undirheimamarkadur staekkad gridarlega. Hun helt tolu um rannsoknir sinar a thessum "markadi" og hefur su rannsokn leitt hana ut um allan heim, fra Moldoviu til Israels, fra Irak til Fillipseyja, fra New York til N-Brasiliu. Adallega fjalladi hun um lifandi gjafa, sem tha helst voru ad gefa nyra og thad sem var hvad helst athyglisvert var hversu mikill munur var a verdmaeti nyrna eftir londum. Odyrast i Irak, dyrast i New York...kemur kannski ekki a ovart og gefa thessa stadreyndir allgoda mynd a hversu mikils virdi mannslif eru. Fyrir utan fjolda sidfraedilegra spurninga sem upp komu i fyrirlestrinum var einnig fjallad um mannslikaman og eignarhald yfir honum...hvar endar eigin likami??? Hvar eru mork hans og hvernig i oskopunum getum vid fundid ut markadsvirdi hans...en eitt daemi var ad i "shantytowns" a Fillipseyjum var haegt ad kaupa nyra fyrir tvo kilo af hrisgrjonum. I dag eru enginn samhaefd althjoda log yfir thessi "vidskipti". Farid er eftir akvednum laeknisfraedilegum vidhorfum sem eru thau ad hver einstaklingur hefur vald yfir sinum likama og getur gert thad sem hann vill, hefur frjalsan vilja til ad selja hluta hans ef hann vill...thad er ekkert verid i spa i politiska, efnahagslega eda menningarlega stodu hvers og eins.
Hinn frjalsi vilji er ekki alltaf jafn frjals...thad fer alveg eftir hvadan vid komum.

Engin ummæli: