Godan og blessadan
O ja herna rikir fridur, menn fara bara annad til ad bua til strid...hvernig stendur a thvi. Var ad velta thvi fyrir mer i gaerkvoldi thegar eg horfdi a channel 4 frettirnar hvad i rauninni fyrirbaerid strid vaeri. Er thetta einhvers konar abstract hugtak skapad af theim sem sem hafa yfirhondina yfir thvi hvernig heimurinn hagar ser...hvad tharf svo til ad vid hofum i hondum eitthvad sem kallad er strid.
Malid er ad USA stjornvold rettlaeta hald a fongum a Guantanamo floa thar sem stridi vid terrorisma er ekki lokid. Byggja a eldri reglugerdum um ad i stridi er leyfilegt ad halda fongum an rettarhalda, allt thar til stridinu er lokid. Mer finnst thetta half langsott thar sem thad "strid" sem had er i dag er svo langt fra thvi ad luta somu "reglum" og strid hafa adur gert. Adur var miklu "audveldara" ad fara i strid, thar sem strid voru had milli thjodrikja...en thegar thjodrikid er ekki lengur fyrir hendi, adeins "transnational" einstaklingar sem skilgreina sig sjaldan vid akvedin land eda riki er malid allt annad.
Ad nota hugtak eins og strid setur okkur i vanda thar sem hugtakinu fylgir akvedin meining sem a i raun litid skylt vid thad astand sem er nu i gangi...er ekki thess vegna sem USA og UK foru i strid vid Irak...audveldara ad fara i strid vid land...en nu er thvi stridi lokid, allavega ad nafninu til og hvad stendur eftir? Ad minu mati eitthvad annad en "strid". Thegar vid erum had thvi skipulagi sem byggist a thjodrikjum og landamaerum er erfitt ad horfast i augu vid thverrandi ahrif theirra og thad sem adur var skilgreint sem strid tharf ad minu mati ad endurskilgreina i dag.
Vid buum i allt odrum heimi en theim heimi sem thridja heimstyrjoldin var had i og eg held a folk thurfi ad gera ser grein fyrir ad thau hugtok sem vid notudum fyrir 50 arum eru ekki lengur i gildi...en thau eru greinilega notud ad rettlaeta thaer adgerdir sem eru vidhafdar a Guantanamo floa i dag. Eg bara se ekki fyrir mer endalokin a "stridi" vid eitthvad sem er ekki landsvaedi. Their eru bara eitthvad ad ruglast!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli