mánudagur, mars 22, 2004

Af noakroppi, hakorlum og odru godgaeti

Aeji, ja sorry hvad eg er buin ad vera lot ad skrifa...tho alltaf nog um ad vera, leidist ekki herna i Englandi, svo mikid er vist. For m.a. i matarbod i sidustu viku thar sem gestgjafinn sagdi mer fra thvi thegar hun var stodd a Islandi i theim tilgangi ad gera heimildathatt um thorskastridid fyrir Radio 5, hafi henni verid bodid upp a hakarl og fannst henni ekki mikid til koma. Hvad er malid, af hverju i oskopunum tharf alltaf ad vera troda ofan i thessa greyid utlendinga onytum fiski...thetta skil eg ekki, serstaklega thegar vid gaetum bodid upp a til daemis...eh...ferskan fisk. Vid Islendingar erum nogu vitlausir ad eta suran mat einu sinni a ari, thratt fyrir isskapa a hverju heimili og vid thurfum ekki lengur ad setja mat i sur til ad geyma hann...eg meina hverjum finnst thetta virkilega gott...eg bara spyr. Jaeja, eti svo sem hver fyrir sig en latum utlendingana vera.

...eh...buin med noakroppid...og naestum allt hitt...fekk svo meira sent i dag, takk kaerlega fyrir sendinguna Fanney min.

Engin ummæli: