mánudagur, janúar 15, 2007

Gledilegt nytt ar

Vid Andy attum alveg yndisleg jol og aramot a Islandi.

I hnotskurn

-Lentum a Islandi I sud-vestan stormi og hef eg sjaldan lent i odru eins, Andy svaf vaert i veltingnum med hinum bornunum.
-Rettum nokkrum Bretum hjalparhond um nottina eftir ad Icelandair gerdi sama og ekkert til ad adstoda folk eftir margra klukkutima seinkunn. Hvers konar fyrirtaeki er thetta eiginlega, thokkalega hneykslud.
-Komumst loksins a Eyrarbakka og var okkur fagnad med yndislegri fiskisupu a la mamma, nothing like it!
-Fengum jolasveinana i heimsokn a adfangadagsmorgun, svona rett til ad vekja Andy. Jolasveinarnir a Eyrarbakka eru alveg snar og tala lika svona goda ensku:-)
-Fengum fullt af godum gjofum og skemmtilegum jolakortum
-Forum i midnaeturmessu sem mer finnst algjor hapunktur jolanna, var svo yndislegt ad sja svona morg kunnuleg andlit, sakna thess.
-Attum godan joladag a Eyrarbakka i fyrsta sinn, en vid hofum alltaf verid i Reykjavik a joladag en ekki i thetta sinn. Lambafillet a bodstolum, oh svo gott.
-Dalbaer a annan, hangikjot, fraendfolk, fjos og hestar
-Ferjunes a thridja, kjotsupa, meira fraendfolk og hetjan hun Stina fraenka.
-Hveragerdi thann fjorda, Kolla, Fanney og fjolskyldur i svaka sing star studi, oh thad var svo gaman.
-Jolabod a Eyrarbakka thann 29. des. Tartalettur og politik…sumt breytist aldrei!
-Djamm seinna um kvoldid i Reykjavik, Andy fannst aedislegt thratt fyrir radir ut um allt klukkan half thrju, Dillon og Celtic Cross, rokk og rol.
-Gamlarsdagur byrjadi a brunch hja Unu og Runari, langviu og hreindyri seinna um daginn og svo endad upp a Hallgrimskirkju i spengjuregni med godu folki. Gaman!
-Nyjarsdagur – flogid til Manchester eftir frabaera veru a Islandi, takk allir saman.

Engin ummæli: