Jaeja nu fer ad lida ad thessum blessudu jolum. Eg er reyndar farin ad hlakka alveg svakalega til enda a leid til Islands. Ekki verid heima sidustu tvo jol thannig ad thad hlakkar i mer eins og Svolu Bjorgvins um arid.
Thid frabaeru vinir sem viljid senda okkur jolakort tha vaeri bara voda gaman ad fa thau til mommu og pabba a Tungotu 14, 820 Eyrarbakka. Hlakka alltaf svo mikid til ad lesa jolakort fra vinkonum minum enda yndislegar allar upp til hopa.
Fekk einmitt thrjar alveg frabaerar um sidustu helgi en thaer Thorey Arna, Sigga Maja og Sirry heidrudu mig med naerveru sinni. Eg thurfti reyndar adeins ad stinga af i brudkaup en thaer letu ser nu ekki leidast a medan og versludu eins og thaer aettu lifid ad leysa enda gott og odyrt midad vid Island ad versla i Manchester. Attum svo goda stund saman i Chester a sunnudeginum og svo i Manchester a manudeginum adur en thaer heldu heim a leid. Takk stelpur, thid erud algjor gull.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli