sunnudagur, maí 09, 2004

Nog ad gerast...

Ja thad hefur ekki verid daud stund i minu lifi undanfarid, sem er ad vissu leyti gott. Hlakka tho til ad ljuka strangri vinnutorn a fostudaginn og geta tha adeins slappad af. Hef tho ekki gleymt ad njota lifsins thegar timi hefur gefist undanfarid og skellti mer m.a. a snilldar syningu a fostudagskvoldid. Thar var a ferdinni hopur sem kallar sig Gogmagogs en syningin var einskonar blanda af klassiskri tonlist og leikhusi..."classical music meats physical theatre"...algjor snilld og ein af flottustu og frumlegustu syningum sem eg hef nokkrun timan sed. Ad getad spilad a strengjahljodfaeri og hlaupid um og leikid i myrkri eru ekkert annad en snilldarhaefileikar. Kiktum svo med lidinu a sma djamm eftir a thar sem Andy vinur minn thekkir hluta af folkinu i syningunni...ekki leidinlegt thad!!

Er nuna a bokasafninu og er enn ad berjast vid ad skyra hvers vegna "the analytical distinction between sex and gender has always been precarious"...skemmtilegt vidfangsefni en frekar flokid og er thessi ritgerd buin ad liggja a herdunum a mer i ca. manud. En svona til ad stytta mer stundirnar tha akvad eg ad kaupa einn manud a tonlist.is og er eg ad uppgotva islenska tonlist alveg upp a nytt...ef eg hef einhvern timan gert thad...frabaert. Er m.a. ad hlusta a Bang Gang...og er ad furda mig a thvi af hverju eg hef ekki hlustad a tha hljomsveit miklu fyrr...

Olof systir min kemur svo naestu helgi...einum degi eftir Eurovision, thvi midur og verd eg vist orugglega til ad neyda folk til ad horfa med mer...veit ekki alveg hvernig thad leggst i folk...margir sem hafa aldrei heyrt um thetta. Spurdi tvaer vinkonur minar herna sem eru fra USA og Japan, hvort thaer hefdu heyrt um Eurovision..."no never heard of it, what is it, are you going to be in it?"...he he...ekki alveg, kannski seinna!!

Engin ummæli: