Tvaer vikur
Ja otrulegt, er buin ad vera herna i Manchester i tvaer vikur. Thessar tvaer vikur hafa helst einkennst af afsloppun og rolegheitum. Thad er tho i godu lagi enda var eg buin ad vinna eins og vitleysingur allt arid an thess ad taka mikid fri. Hefur thvi verid mitt sumarfri. A morgun byrjar svo alvara lifsins, fyrsti fyrirlesturinn og thad hja ekki ofraegari mannfraedingi en John Gledhill, sem eg hef lesid tho nokkud eftir. Mjog spennandi ad fa professor sem madur las i mannfraedinni heima. Hann kennir kurs sem heitir Anthropology, Globalization and Development og finnst mer thessi kurs spennandi fyrir thaer sakir ad eg hef mikinn ahuga a hnattvaedingu og afleidingum hennar. Liklegt verdur ad ritgerdin min verdi eitthvad a theirri linu.
Dagurinn i dag hefur einkennst a pirringi. Djof...flensan er enn til stadar og ef hun verdur ekki farin a morgun verd eg alveg brjalud. For reyndar loksins i apotekid i dag og vonandi fer thetta ad komast i edlilegt horf. Neyddist lika til ad fara ad versla i dag, for i hinn alraemda supermarkad ASDA. Likadi tho agaetlega sa stadur, enda tvilikt urval ad matvoru ad aldrei hef eg sed annad eins. En Rachel kallar thetta vist ,,forces of evil,, og verd eg vist ad halda leyndu ad eg hafi farid thangad. Nei, nei...varla.
Jaeja ekki gleyma ad senda mer post og athugasemdir tho eg se ekki lengur ,,nyfarin,,.
Eitt enn, fattadi ad eg er i dalitilli klemmu, veit ekki alveg hvernig a ad avarpa professorana herna uti, a eg ad segja t.d. Dr. Gledhill eda a eg ad kalla hann John. Spurdi einn breskan strak sem er med mer i deildinni og sagdi hann ad thad faeri alveg eftir vid hvern vaeri talad. Hmm...vona bara ad eg geri mig ekki ad fifli. Ja, vinir minir thad er ad morgu ad hyggja i storri utlenskri borg.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli