Rigning og aumur hals
Tha er farid ad rigna i Bretlandi, eg sem var ad vona ad herna yrdi adeins lengra sumar enda buid ad vera aedislegt vedur. Mer vard svo mikid um ad eg bara vard half lasinn. Vaknadi i morgun med hausverk og saran hals og hef thvi bara haldid mig innan dyra i dag. Kikti tho adeins ut i verslunarleidangur adan og komst af thvi ad eg er eiginlega stodd i smaekkadri mynd af heiminum, thvi herna i thessu hverfi byr svoleidis floran af folki ad eg hef bara aldrei sed annad eins. Mest tho dokkt folk, Arabar, Indverjar og theldokkir. Bara thad ad bua herna svalar mannfraediahuga minum i botn og eg er mjog fegin ad hafa akvedid ad bua herna i stad thess ad bua a vist, aetli floran thar sem ekki helst tvitugir drukknir unglingar. Thetta er tho allt hid gladlyndasta folk og brosir haegri-vinstri til manns, geri lika rad fyrir ad konurnar i burkunum seu lika brosmildar og gladar thratt fyrir ad eg sjai ekki einu sinni i augun a theim...ja thad a orugglega eftir ad taka mann sma tima til ad venjast thessu ollu saman. En thetta hverfi er lika akkurat svona breskt hverfi, thar sem mikid ad folki er a kreiki og ska a moti husinu minu er slatrarinn Peter sem heilsar ollum (keypti einmitt ljomandi godar kjuklingabringur af honum adan), svo ska a moti i hina attina er Hong Kong, kinverkst take away. Fyrir utan allar litlu matvorubudirnar i naestu gotu. Alveg storkostlegt.
Er svo ordin spennt ad byrja i skolanum i naestu viku en framundan er helgi og mig grunar ad tha fari gusta a stja...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli