Roleg helgi
Heldur betur roleg helgi en aftur og moti lidur mer eins og nyju leikskolabarni sem faer allar flensur sem i gangi eru. En eg hef eiginlega verid half lasin alla helgina, var buin ad vera slaem i halsinum alla sidustu viku en svo versnadi thad a fostudagskvodid og hef eg thvi haldid mig innan dyra ad mestu leyti sidan. Meikadi ekki einu sinni ut i einn bjor og tha er nu mikid sagt...hi hi.
Ja eg for i thessa skemmtilega rutuferd a fimmtudaginn med ollu genginu og einhverjum kennurum. Keyrdum um Manchester og einbeittum okkur ad svaedum sem ekki endilega eru turistavaen, en thad eru hverfi i nordur Manchester sem eru svokollud fataekrahverfi borgarinnar. Keyrdum svo adeins ut ur borginni og stoppudum i litlu thorpi thar sem vid fengum okkur hadegissnarl. Litum inn a gamlar bomullarverksmidjur thar sem hreinn traeldomur vidgengst a 18. og 19. old. Stoppad var a hverfismarkadi thar sem folk kemur med otrulegustu hluti til ad selja. Keppni var um ad kaupa asnalegasta hlutinn og thad sem vann var eins konar rafsegulsinnlegg...hmm...dont ask. Thetta var sem sagt mjog skemmtileg ferd og gaf ollum taekifaeri a ad kynnast betur og eg held ad eg hafi nad ad spjalla vid all flesta og list mer bara ljomandi vel a thetta lid. Mjog althjodlegur hopur, kemur m.a. fra USA, Japan, Italiu, Finnlandi, Brasiliu og Jugoslaviu svo einhverjir stadir seu nefndir. Taladi vid eina hressa stelpu sem olst upp i Ann Arbor en thad er borg sem er mjog nalaegt Livonia en thar bjo eg i eitt ar. Ekki nog med thad en hun var lika mikill ahugamadur um islenska tonlist og var nykomin af tonleikum med mum. Ja thetta er litill heimur og thegar ollu er a botnin hvolft tha erum vid oll afskaplega lik. Tho eru reyndar undantekningar a thvi...skemmtilegt daemi. Raid fra Oman kom inn i eldhus a fostudagskvoldid med fullan kassa af arabiskum saetindum og sagdist vilja bjoda okkur thar sem hann hafdi fengid godar frettir ad heiman. Vid urdum eins og gefur ad skilja eitt spurningarmerki i framan, hverjar voru thessar godu frettir. Ekki vard forvitni okkar svalad thvi hann bad okkur kurteisislega ad spyrja ekki hverjar thessar frettir vaeru. Hann var ekki ad grinast, einhverra hluta vegna vildi hann ekki deila theim...thannig ad vid hin vorum skilinn eftir i halfgerdu sjokki en ad sjalfsogdu virtum vid thessa bon hans og eg oskadu honum til hamingju med godar frettir...og thar vid sat!!
Ja sma utur dur. Aftur til fimmtudagsins. Eftir rutuferdina var bodid til veislu hja leidbeinandanum minum. Allir komu med vin og sma matarkyns og ur vard heljarinnar vin og matarveisla og enn betra taekifaeri ad kynnast folki. Thad sem kemur mer einnig skemmtilega a ovart er hversu vinalegir professorarnir eru, eru ahugasamir ad kynnast manni og spyrja hvort madur se buin ad koma ser fyrir og thar fram eftir gotunum. Sem sagt fin veisla og entis eitthvad fram a nott.
A fostudaginn var svo lokadagur kynningarviku thar sem vid gerdum allt klart fyrir skraningu sem fer fram a thridjudag. Einnig thurftum vid ad skrifa undir allskyns pappira, thvilik skriffinnska.
En vegna heilsuleysis gerdist ekkert markvert um helgina, nema spennandi eldamennska. Eldudum griska veislu a fostudagskvoldid og entist hun i thrjar maltidir, svo mikid var eldad. Videoglap og lestur toku lika sinn tima, agaetis afsloppun.
Baejo, i bili tho!!!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli