Uff...
Nu er litli debbinn minn mikid lasin eftir ad hafa stadid sig vel i dag. Borgadi nefnilega fyrir mig skolagjoldin sem hafa legid inni alltof lengi. Hef thurft ad sporna vid storvaegilegum utgjoldum en tilhlokkun ad byrja i skola aftur vard sterkari og thvi thurfi eg ad punga ut storri upphaed i dag. Anskoti er gengid samt hatt, ekki hlidhollt mer i dag. Jaeja er thvi loggildur nemi her vid University of Manchester og hef fengid adgang ad tolvum og bokasafni. Loksins, loksins segi eg nu bara.
Fyrsti fyrirlesturinn i morgun...gaman.
Ta!!
þriðjudagur, september 30, 2003
mánudagur, september 29, 2003
Tvaer vikur
Ja otrulegt, er buin ad vera herna i Manchester i tvaer vikur. Thessar tvaer vikur hafa helst einkennst af afsloppun og rolegheitum. Thad er tho i godu lagi enda var eg buin ad vinna eins og vitleysingur allt arid an thess ad taka mikid fri. Hefur thvi verid mitt sumarfri. A morgun byrjar svo alvara lifsins, fyrsti fyrirlesturinn og thad hja ekki ofraegari mannfraedingi en John Gledhill, sem eg hef lesid tho nokkud eftir. Mjog spennandi ad fa professor sem madur las i mannfraedinni heima. Hann kennir kurs sem heitir Anthropology, Globalization and Development og finnst mer thessi kurs spennandi fyrir thaer sakir ad eg hef mikinn ahuga a hnattvaedingu og afleidingum hennar. Liklegt verdur ad ritgerdin min verdi eitthvad a theirri linu.
Dagurinn i dag hefur einkennst a pirringi. Djof...flensan er enn til stadar og ef hun verdur ekki farin a morgun verd eg alveg brjalud. For reyndar loksins i apotekid i dag og vonandi fer thetta ad komast i edlilegt horf. Neyddist lika til ad fara ad versla i dag, for i hinn alraemda supermarkad ASDA. Likadi tho agaetlega sa stadur, enda tvilikt urval ad matvoru ad aldrei hef eg sed annad eins. En Rachel kallar thetta vist ,,forces of evil,, og verd eg vist ad halda leyndu ad eg hafi farid thangad. Nei, nei...varla.
Jaeja ekki gleyma ad senda mer post og athugasemdir tho eg se ekki lengur ,,nyfarin,,.
Eitt enn, fattadi ad eg er i dalitilli klemmu, veit ekki alveg hvernig a ad avarpa professorana herna uti, a eg ad segja t.d. Dr. Gledhill eda a eg ad kalla hann John. Spurdi einn breskan strak sem er med mer i deildinni og sagdi hann ad thad faeri alveg eftir vid hvern vaeri talad. Hmm...vona bara ad eg geri mig ekki ad fifli. Ja, vinir minir thad er ad morgu ad hyggja i storri utlenskri borg.
Ja otrulegt, er buin ad vera herna i Manchester i tvaer vikur. Thessar tvaer vikur hafa helst einkennst af afsloppun og rolegheitum. Thad er tho i godu lagi enda var eg buin ad vinna eins og vitleysingur allt arid an thess ad taka mikid fri. Hefur thvi verid mitt sumarfri. A morgun byrjar svo alvara lifsins, fyrsti fyrirlesturinn og thad hja ekki ofraegari mannfraedingi en John Gledhill, sem eg hef lesid tho nokkud eftir. Mjog spennandi ad fa professor sem madur las i mannfraedinni heima. Hann kennir kurs sem heitir Anthropology, Globalization and Development og finnst mer thessi kurs spennandi fyrir thaer sakir ad eg hef mikinn ahuga a hnattvaedingu og afleidingum hennar. Liklegt verdur ad ritgerdin min verdi eitthvad a theirri linu.
Dagurinn i dag hefur einkennst a pirringi. Djof...flensan er enn til stadar og ef hun verdur ekki farin a morgun verd eg alveg brjalud. For reyndar loksins i apotekid i dag og vonandi fer thetta ad komast i edlilegt horf. Neyddist lika til ad fara ad versla i dag, for i hinn alraemda supermarkad ASDA. Likadi tho agaetlega sa stadur, enda tvilikt urval ad matvoru ad aldrei hef eg sed annad eins. En Rachel kallar thetta vist ,,forces of evil,, og verd eg vist ad halda leyndu ad eg hafi farid thangad. Nei, nei...varla.
Jaeja ekki gleyma ad senda mer post og athugasemdir tho eg se ekki lengur ,,nyfarin,,.
Eitt enn, fattadi ad eg er i dalitilli klemmu, veit ekki alveg hvernig a ad avarpa professorana herna uti, a eg ad segja t.d. Dr. Gledhill eda a eg ad kalla hann John. Spurdi einn breskan strak sem er med mer i deildinni og sagdi hann ad thad faeri alveg eftir vid hvern vaeri talad. Hmm...vona bara ad eg geri mig ekki ad fifli. Ja, vinir minir thad er ad morgu ad hyggja i storri utlenskri borg.
sunnudagur, september 28, 2003
Roleg helgi
Heldur betur roleg helgi en aftur og moti lidur mer eins og nyju leikskolabarni sem faer allar flensur sem i gangi eru. En eg hef eiginlega verid half lasin alla helgina, var buin ad vera slaem i halsinum alla sidustu viku en svo versnadi thad a fostudagskvodid og hef eg thvi haldid mig innan dyra ad mestu leyti sidan. Meikadi ekki einu sinni ut i einn bjor og tha er nu mikid sagt...hi hi.
Ja eg for i thessa skemmtilega rutuferd a fimmtudaginn med ollu genginu og einhverjum kennurum. Keyrdum um Manchester og einbeittum okkur ad svaedum sem ekki endilega eru turistavaen, en thad eru hverfi i nordur Manchester sem eru svokollud fataekrahverfi borgarinnar. Keyrdum svo adeins ut ur borginni og stoppudum i litlu thorpi thar sem vid fengum okkur hadegissnarl. Litum inn a gamlar bomullarverksmidjur thar sem hreinn traeldomur vidgengst a 18. og 19. old. Stoppad var a hverfismarkadi thar sem folk kemur med otrulegustu hluti til ad selja. Keppni var um ad kaupa asnalegasta hlutinn og thad sem vann var eins konar rafsegulsinnlegg...hmm...dont ask. Thetta var sem sagt mjog skemmtileg ferd og gaf ollum taekifaeri a ad kynnast betur og eg held ad eg hafi nad ad spjalla vid all flesta og list mer bara ljomandi vel a thetta lid. Mjog althjodlegur hopur, kemur m.a. fra USA, Japan, Italiu, Finnlandi, Brasiliu og Jugoslaviu svo einhverjir stadir seu nefndir. Taladi vid eina hressa stelpu sem olst upp i Ann Arbor en thad er borg sem er mjog nalaegt Livonia en thar bjo eg i eitt ar. Ekki nog med thad en hun var lika mikill ahugamadur um islenska tonlist og var nykomin af tonleikum med mum. Ja thetta er litill heimur og thegar ollu er a botnin hvolft tha erum vid oll afskaplega lik. Tho eru reyndar undantekningar a thvi...skemmtilegt daemi. Raid fra Oman kom inn i eldhus a fostudagskvoldid med fullan kassa af arabiskum saetindum og sagdist vilja bjoda okkur thar sem hann hafdi fengid godar frettir ad heiman. Vid urdum eins og gefur ad skilja eitt spurningarmerki i framan, hverjar voru thessar godu frettir. Ekki vard forvitni okkar svalad thvi hann bad okkur kurteisislega ad spyrja ekki hverjar thessar frettir vaeru. Hann var ekki ad grinast, einhverra hluta vegna vildi hann ekki deila theim...thannig ad vid hin vorum skilinn eftir i halfgerdu sjokki en ad sjalfsogdu virtum vid thessa bon hans og eg oskadu honum til hamingju med godar frettir...og thar vid sat!!
Ja sma utur dur. Aftur til fimmtudagsins. Eftir rutuferdina var bodid til veislu hja leidbeinandanum minum. Allir komu med vin og sma matarkyns og ur vard heljarinnar vin og matarveisla og enn betra taekifaeri ad kynnast folki. Thad sem kemur mer einnig skemmtilega a ovart er hversu vinalegir professorarnir eru, eru ahugasamir ad kynnast manni og spyrja hvort madur se buin ad koma ser fyrir og thar fram eftir gotunum. Sem sagt fin veisla og entis eitthvad fram a nott.
A fostudaginn var svo lokadagur kynningarviku thar sem vid gerdum allt klart fyrir skraningu sem fer fram a thridjudag. Einnig thurftum vid ad skrifa undir allskyns pappira, thvilik skriffinnska.
En vegna heilsuleysis gerdist ekkert markvert um helgina, nema spennandi eldamennska. Eldudum griska veislu a fostudagskvoldid og entist hun i thrjar maltidir, svo mikid var eldad. Videoglap og lestur toku lika sinn tima, agaetis afsloppun.
Baejo, i bili tho!!!!
Heldur betur roleg helgi en aftur og moti lidur mer eins og nyju leikskolabarni sem faer allar flensur sem i gangi eru. En eg hef eiginlega verid half lasin alla helgina, var buin ad vera slaem i halsinum alla sidustu viku en svo versnadi thad a fostudagskvodid og hef eg thvi haldid mig innan dyra ad mestu leyti sidan. Meikadi ekki einu sinni ut i einn bjor og tha er nu mikid sagt...hi hi.
Ja eg for i thessa skemmtilega rutuferd a fimmtudaginn med ollu genginu og einhverjum kennurum. Keyrdum um Manchester og einbeittum okkur ad svaedum sem ekki endilega eru turistavaen, en thad eru hverfi i nordur Manchester sem eru svokollud fataekrahverfi borgarinnar. Keyrdum svo adeins ut ur borginni og stoppudum i litlu thorpi thar sem vid fengum okkur hadegissnarl. Litum inn a gamlar bomullarverksmidjur thar sem hreinn traeldomur vidgengst a 18. og 19. old. Stoppad var a hverfismarkadi thar sem folk kemur med otrulegustu hluti til ad selja. Keppni var um ad kaupa asnalegasta hlutinn og thad sem vann var eins konar rafsegulsinnlegg...hmm...dont ask. Thetta var sem sagt mjog skemmtileg ferd og gaf ollum taekifaeri a ad kynnast betur og eg held ad eg hafi nad ad spjalla vid all flesta og list mer bara ljomandi vel a thetta lid. Mjog althjodlegur hopur, kemur m.a. fra USA, Japan, Italiu, Finnlandi, Brasiliu og Jugoslaviu svo einhverjir stadir seu nefndir. Taladi vid eina hressa stelpu sem olst upp i Ann Arbor en thad er borg sem er mjog nalaegt Livonia en thar bjo eg i eitt ar. Ekki nog med thad en hun var lika mikill ahugamadur um islenska tonlist og var nykomin af tonleikum med mum. Ja thetta er litill heimur og thegar ollu er a botnin hvolft tha erum vid oll afskaplega lik. Tho eru reyndar undantekningar a thvi...skemmtilegt daemi. Raid fra Oman kom inn i eldhus a fostudagskvoldid med fullan kassa af arabiskum saetindum og sagdist vilja bjoda okkur thar sem hann hafdi fengid godar frettir ad heiman. Vid urdum eins og gefur ad skilja eitt spurningarmerki i framan, hverjar voru thessar godu frettir. Ekki vard forvitni okkar svalad thvi hann bad okkur kurteisislega ad spyrja ekki hverjar thessar frettir vaeru. Hann var ekki ad grinast, einhverra hluta vegna vildi hann ekki deila theim...thannig ad vid hin vorum skilinn eftir i halfgerdu sjokki en ad sjalfsogdu virtum vid thessa bon hans og eg oskadu honum til hamingju med godar frettir...og thar vid sat!!
Ja sma utur dur. Aftur til fimmtudagsins. Eftir rutuferdina var bodid til veislu hja leidbeinandanum minum. Allir komu med vin og sma matarkyns og ur vard heljarinnar vin og matarveisla og enn betra taekifaeri ad kynnast folki. Thad sem kemur mer einnig skemmtilega a ovart er hversu vinalegir professorarnir eru, eru ahugasamir ad kynnast manni og spyrja hvort madur se buin ad koma ser fyrir og thar fram eftir gotunum. Sem sagt fin veisla og entis eitthvad fram a nott.
A fostudaginn var svo lokadagur kynningarviku thar sem vid gerdum allt klart fyrir skraningu sem fer fram a thridjudag. Einnig thurftum vid ad skrifa undir allskyns pappira, thvilik skriffinnska.
En vegna heilsuleysis gerdist ekkert markvert um helgina, nema spennandi eldamennska. Eldudum griska veislu a fostudagskvoldid og entist hun i thrjar maltidir, svo mikid var eldad. Videoglap og lestur toku lika sinn tima, agaetis afsloppun.
Baejo, i bili tho!!!!
miðvikudagur, september 24, 2003
Kjulli og raudvin
Alltaf ad profa eitthvad nytt. Rachel akvad ad elda i gaerkvoldi og atti thad eftir ad koma skemmtilega a ovart. Skellti tveim bringum a ponnu med fullt af sveppum, raudlauk og hvitlauk. Leyfdi thessu ad malla i goda stund og svo var skvett a thetta slatta af raudvini og var thetta svona hrikalega gott. Hefdi aldrei truad thvi hversu vel raudvin og sveppir fara saman. Nu thar sem vid vorum buin ad opna flosku var henni ad sjalfsogdu slatrad. Gi hin franski bordadi med okkur en thad er alltaf vandkvaedum had ad fa Raid til ad borda med okkur en hann er islam truar og bordar thvi ekki kjot nema ad thad se halal. Thad thydir ad dyrinu er slatrad a akvedin hatt. Mjog strangar reglur, hann ma heldur ekki drekka. Hann eldar thvi eiginlega alltaf fyrir sjalfan sig en i gaer baud hann nokkrum vinum sinum fra Oman i mat. Thvilika vandvirkni hef eg sjaldan sed og eg held ad hann hafi verid svona thrja tima ad elda. Leit hins vegar vel ut. Thad var thvi atveisla i eldhusinu hja okkur i gaerkvoldi. Mjog skemmtilegt althjodlegt eldhusandrumsloft, eg held ad vid hofum verid thar til ellefu i gaerkvoldi. Hentum meira ad segja i eina koku og ekki thotti theim felogum fra Oman thad slaemt.
Ja skolinn, hitti allt gengid i gaer og svo virdist sem thetta folk se alls stadar ad og med mismundandi bakgrunn i mannfraedi, a eftir ad kynnast thvi adeins betur. Fengum ad kynnast deildinni og hendur okkar voru fylltar med allskyns formum, pappirum og thar fram eftir gotunum. Leidbeinandi minn i vetur er kona sem heitir Sarah Green og hitti eg hana i dag og list bara vel a. Thetta er thvi allt ad komast a rett rol og hlakka eg mikid til morgundagsins en tha verdur farid i heildagsrutuferd um Manchester og nagrenni sem endar svo med partyi um kvoldid hja einum professoranna.
Nae thvi varla ad skrifa fyrr en a fostudag en godar kvedjur til Islands og Gunnthor, bid kaerlega ad heilsa Honnu og bentu henni a siduna.
Ta!
Alltaf ad profa eitthvad nytt. Rachel akvad ad elda i gaerkvoldi og atti thad eftir ad koma skemmtilega a ovart. Skellti tveim bringum a ponnu med fullt af sveppum, raudlauk og hvitlauk. Leyfdi thessu ad malla i goda stund og svo var skvett a thetta slatta af raudvini og var thetta svona hrikalega gott. Hefdi aldrei truad thvi hversu vel raudvin og sveppir fara saman. Nu thar sem vid vorum buin ad opna flosku var henni ad sjalfsogdu slatrad. Gi hin franski bordadi med okkur en thad er alltaf vandkvaedum had ad fa Raid til ad borda med okkur en hann er islam truar og bordar thvi ekki kjot nema ad thad se halal. Thad thydir ad dyrinu er slatrad a akvedin hatt. Mjog strangar reglur, hann ma heldur ekki drekka. Hann eldar thvi eiginlega alltaf fyrir sjalfan sig en i gaer baud hann nokkrum vinum sinum fra Oman i mat. Thvilika vandvirkni hef eg sjaldan sed og eg held ad hann hafi verid svona thrja tima ad elda. Leit hins vegar vel ut. Thad var thvi atveisla i eldhusinu hja okkur i gaerkvoldi. Mjog skemmtilegt althjodlegt eldhusandrumsloft, eg held ad vid hofum verid thar til ellefu i gaerkvoldi. Hentum meira ad segja i eina koku og ekki thotti theim felogum fra Oman thad slaemt.
Ja skolinn, hitti allt gengid i gaer og svo virdist sem thetta folk se alls stadar ad og med mismundandi bakgrunn i mannfraedi, a eftir ad kynnast thvi adeins betur. Fengum ad kynnast deildinni og hendur okkar voru fylltar med allskyns formum, pappirum og thar fram eftir gotunum. Leidbeinandi minn i vetur er kona sem heitir Sarah Green og hitti eg hana i dag og list bara vel a. Thetta er thvi allt ad komast a rett rol og hlakka eg mikid til morgundagsins en tha verdur farid i heildagsrutuferd um Manchester og nagrenni sem endar svo med partyi um kvoldid hja einum professoranna.
Nae thvi varla ad skrifa fyrr en a fostudag en godar kvedjur til Islands og Gunnthor, bid kaerlega ad heilsa Honnu og bentu henni a siduna.
Ta!
þriðjudagur, september 23, 2003
Loksins
Jaeja, eg vil nu byrja a thvi ad bidja otholimott folk (mamma) afsokunar a ad hafa ekki komist i tolvu fyrr en nu en thetta fer ad allt ad komast i betra horf en skolinn er ad byrja i dag. Fyrsta vikan er tho bara kynningarvika. Ymislegt hefur tho drifid a daga mina sidan eg bloggadi sidast.
A fostudagskvoldid vard spenningurinn ad fara ut svo mikill ad eg gleymdi thvi ad eg vaeri half lasinn. For med Rachel a kaffihus i naesta hverfi sem heitir Chorlton og segja mer vitrir menn ad thetta se svona Notting Hill nordur Bretlands. Svona bohem filingur. Hitti James sem er besti vinur Rachelar, og thar med hofst kynning min a gay verold Manchester. James og Rachel er nefnilega baedi samkynhneigd. Ekki stoppadi thad a fostudagskvoldinu thvi a laugadagskvoldid var haldid i gay hverfid i Manchester, thad er gata i midbaenum sem allir stadir eru i anda Spotlight. Hitti fullt af skemmtilegu folki og skemmti mer konunglega tho thetta hafi verid helst til gay fyrir minn smekk. Eftir djammid smakkadi eg svo besta kebab i heimi, eg held ad kebab stadurinn nidri i Reykjavik se bara feik, thetta var sko alvoru. Mer fannst frekar fyndid thegar Fanney vinkona min sem bjo herna taladi um thessa kebeb i sifellu en nu skil eg hana fullkomlega.
Ja djammid endadi vel og thetta er greinilega mjog ,,happening" borg. Hlakka strax til naestu helgi og vona ad eg fai sjens a ad kikja inn a einhverja ,,straight" stadi, bara svona til tilbreytingar.
Hitti loksins fjorda heimalingin a sunnudaginn, en thad er hann Gi fra Frakklandi, mjog finn gaeji sem vegna vinnu sinnar verdur toluvert ad heimann. Fengum okkur oll saman koku a sunnudaginn og horfdum a Manchester United gera jafntefli vid Arsenal og ekki nog med thad, tha heyrdum vid opin fra vellinum inn um gluggan, skemmtilegt.
Ad lokum vil eg oska Lindu Ros og Tomasi til hamingju med nyjan drenginn og eg byd spennt eftir myndum...lika fra Fanneyju og Arna. En vonandi gengur thetta allt vel hja ykkur.
Jaeja nu er best ad drifa sig upp i skola...spenno...laet ykkur vita hvernig thetta fer og eg lofa ad lata spennta lesendur ekki bida svona lengi.
Jaeja, eg vil nu byrja a thvi ad bidja otholimott folk (mamma) afsokunar a ad hafa ekki komist i tolvu fyrr en nu en thetta fer ad allt ad komast i betra horf en skolinn er ad byrja i dag. Fyrsta vikan er tho bara kynningarvika. Ymislegt hefur tho drifid a daga mina sidan eg bloggadi sidast.
A fostudagskvoldid vard spenningurinn ad fara ut svo mikill ad eg gleymdi thvi ad eg vaeri half lasinn. For med Rachel a kaffihus i naesta hverfi sem heitir Chorlton og segja mer vitrir menn ad thetta se svona Notting Hill nordur Bretlands. Svona bohem filingur. Hitti James sem er besti vinur Rachelar, og thar med hofst kynning min a gay verold Manchester. James og Rachel er nefnilega baedi samkynhneigd. Ekki stoppadi thad a fostudagskvoldinu thvi a laugadagskvoldid var haldid i gay hverfid i Manchester, thad er gata i midbaenum sem allir stadir eru i anda Spotlight. Hitti fullt af skemmtilegu folki og skemmti mer konunglega tho thetta hafi verid helst til gay fyrir minn smekk. Eftir djammid smakkadi eg svo besta kebab i heimi, eg held ad kebab stadurinn nidri i Reykjavik se bara feik, thetta var sko alvoru. Mer fannst frekar fyndid thegar Fanney vinkona min sem bjo herna taladi um thessa kebeb i sifellu en nu skil eg hana fullkomlega.
Ja djammid endadi vel og thetta er greinilega mjog ,,happening" borg. Hlakka strax til naestu helgi og vona ad eg fai sjens a ad kikja inn a einhverja ,,straight" stadi, bara svona til tilbreytingar.
Hitti loksins fjorda heimalingin a sunnudaginn, en thad er hann Gi fra Frakklandi, mjog finn gaeji sem vegna vinnu sinnar verdur toluvert ad heimann. Fengum okkur oll saman koku a sunnudaginn og horfdum a Manchester United gera jafntefli vid Arsenal og ekki nog med thad, tha heyrdum vid opin fra vellinum inn um gluggan, skemmtilegt.
Ad lokum vil eg oska Lindu Ros og Tomasi til hamingju med nyjan drenginn og eg byd spennt eftir myndum...lika fra Fanneyju og Arna. En vonandi gengur thetta allt vel hja ykkur.
Jaeja nu er best ad drifa sig upp i skola...spenno...laet ykkur vita hvernig thetta fer og eg lofa ad lata spennta lesendur ekki bida svona lengi.
föstudagur, september 19, 2003
Rigning og aumur hals
Tha er farid ad rigna i Bretlandi, eg sem var ad vona ad herna yrdi adeins lengra sumar enda buid ad vera aedislegt vedur. Mer vard svo mikid um ad eg bara vard half lasinn. Vaknadi i morgun med hausverk og saran hals og hef thvi bara haldid mig innan dyra i dag. Kikti tho adeins ut i verslunarleidangur adan og komst af thvi ad eg er eiginlega stodd i smaekkadri mynd af heiminum, thvi herna i thessu hverfi byr svoleidis floran af folki ad eg hef bara aldrei sed annad eins. Mest tho dokkt folk, Arabar, Indverjar og theldokkir. Bara thad ad bua herna svalar mannfraediahuga minum i botn og eg er mjog fegin ad hafa akvedid ad bua herna i stad thess ad bua a vist, aetli floran thar sem ekki helst tvitugir drukknir unglingar. Thetta er tho allt hid gladlyndasta folk og brosir haegri-vinstri til manns, geri lika rad fyrir ad konurnar i burkunum seu lika brosmildar og gladar thratt fyrir ad eg sjai ekki einu sinni i augun a theim...ja thad a orugglega eftir ad taka mann sma tima til ad venjast thessu ollu saman. En thetta hverfi er lika akkurat svona breskt hverfi, thar sem mikid ad folki er a kreiki og ska a moti husinu minu er slatrarinn Peter sem heilsar ollum (keypti einmitt ljomandi godar kjuklingabringur af honum adan), svo ska a moti i hina attina er Hong Kong, kinverkst take away. Fyrir utan allar litlu matvorubudirnar i naestu gotu. Alveg storkostlegt.
Er svo ordin spennt ad byrja i skolanum i naestu viku en framundan er helgi og mig grunar ad tha fari gusta a stja...
Tha er farid ad rigna i Bretlandi, eg sem var ad vona ad herna yrdi adeins lengra sumar enda buid ad vera aedislegt vedur. Mer vard svo mikid um ad eg bara vard half lasinn. Vaknadi i morgun med hausverk og saran hals og hef thvi bara haldid mig innan dyra i dag. Kikti tho adeins ut i verslunarleidangur adan og komst af thvi ad eg er eiginlega stodd i smaekkadri mynd af heiminum, thvi herna i thessu hverfi byr svoleidis floran af folki ad eg hef bara aldrei sed annad eins. Mest tho dokkt folk, Arabar, Indverjar og theldokkir. Bara thad ad bua herna svalar mannfraediahuga minum i botn og eg er mjog fegin ad hafa akvedid ad bua herna i stad thess ad bua a vist, aetli floran thar sem ekki helst tvitugir drukknir unglingar. Thetta er tho allt hid gladlyndasta folk og brosir haegri-vinstri til manns, geri lika rad fyrir ad konurnar i burkunum seu lika brosmildar og gladar thratt fyrir ad eg sjai ekki einu sinni i augun a theim...ja thad a orugglega eftir ad taka mann sma tima til ad venjast thessu ollu saman. En thetta hverfi er lika akkurat svona breskt hverfi, thar sem mikid ad folki er a kreiki og ska a moti husinu minu er slatrarinn Peter sem heilsar ollum (keypti einmitt ljomandi godar kjuklingabringur af honum adan), svo ska a moti i hina attina er Hong Kong, kinverkst take away. Fyrir utan allar litlu matvorubudirnar i naestu gotu. Alveg storkostlegt.
Er svo ordin spennt ad byrja i skolanum i naestu viku en framundan er helgi og mig grunar ad tha fari gusta a stja...
fimmtudagur, september 18, 2003
Gengid upp ad eyrum...
Akvad ad gerast turisti i gaer og fara i sma leidangur um Manchester og setti markid a midbaeinn. Thad kom nu eitthvad skrytinn svipur a Raid fra Oman thegar eg sagdist aetla ad labba nidur i bae, hann sa ekki alveg tilganginn i thvi. Eg er ekki alveg ordin orugg a straeto og thvi var bara gengid eins og typiskur turisti. Komst nidur a adalgotuna a 40 min, ekki slaemt og eg verd nu bara ad segja ad her er nokkur storborgarbragur, storar og gamlar byggingar ut um allt. Fann lika adalverslunargotuna og thar verdur eflaust ekki haegt ad lata ser leidast. Kikti a haskolasvaedid og ja thetta er allt adeins staerra en HI. Thegar eg loksins komst heim beid min indaelis kvoldmatur en ekki var lengi stoppad vid thvi Rachel tok mig med a songaefingu, thar sem nokkrir ur hverfinu meata einu sinni i viku og syngja saman, ekki leidinlegt og tharna kynntist madur svo typiskum BBC Bretum. Forum svo a bar i bakaleidinni og fengum okkur bjor, satum uti en vedrid herna er buin ad vera frabaert.
Er nuna a internet kaffi og verd i halfstopulu netsambandi fram i naestu viku. Kikti adan a mannfraedideildina og hitti thar konum sem eg hef verid i sambandi vid, bara svona ad lata sja mig. Hun sagdi mer ad vid verdum tharna fimmtan og thad verdum ahugavert ad hitta lidid i naestu viku.
Annars lidur mer rosalega vel herna og er bjartsyn a framhaldid.
Ja og takk fyrir allar kvedjurnar, a eftir ad sakna ykkar allra...
'til next time...
Akvad ad gerast turisti i gaer og fara i sma leidangur um Manchester og setti markid a midbaeinn. Thad kom nu eitthvad skrytinn svipur a Raid fra Oman thegar eg sagdist aetla ad labba nidur i bae, hann sa ekki alveg tilganginn i thvi. Eg er ekki alveg ordin orugg a straeto og thvi var bara gengid eins og typiskur turisti. Komst nidur a adalgotuna a 40 min, ekki slaemt og eg verd nu bara ad segja ad her er nokkur storborgarbragur, storar og gamlar byggingar ut um allt. Fann lika adalverslunargotuna og thar verdur eflaust ekki haegt ad lata ser leidast. Kikti a haskolasvaedid og ja thetta er allt adeins staerra en HI. Thegar eg loksins komst heim beid min indaelis kvoldmatur en ekki var lengi stoppad vid thvi Rachel tok mig med a songaefingu, thar sem nokkrir ur hverfinu meata einu sinni i viku og syngja saman, ekki leidinlegt og tharna kynntist madur svo typiskum BBC Bretum. Forum svo a bar i bakaleidinni og fengum okkur bjor, satum uti en vedrid herna er buin ad vera frabaert.
Er nuna a internet kaffi og verd i halfstopulu netsambandi fram i naestu viku. Kikti adan a mannfraedideildina og hitti thar konum sem eg hef verid i sambandi vid, bara svona ad lata sja mig. Hun sagdi mer ad vid verdum tharna fimmtan og thad verdum ahugavert ad hitta lidid i naestu viku.
Annars lidur mer rosalega vel herna og er bjartsyn a framhaldid.
Ja og takk fyrir allar kvedjurnar, a eftir ad sakna ykkar allra...
'til next time...
þriðjudagur, september 16, 2003
Manchester, beibi
Kom til Manchester seint i gaerkvoldi eftir nokkud strembna ferd, enda hrikalega thungur farangur. Atti ad borga 10 thusund i yfirvikt en hitti fjorar meyjar ur Myvatnssveitinni og fekk ad vikta med heim, thokkalega heppin. En thurfti svo reyndar ad borga thessa upphaed i leigubil fra Standsted a lestarstodina, oh well. Rachel su sem eg by hja, kom og sotti mig a lestarstodina og thegar eg kom inn i husid, kom thad mer thaegilega a ovart, snyrtilegra en eg atti von a. Fanney og Linda voru vist bunar ad hraeda mig adeins og mikid um sodalega Breta en thetta litur ljomandi vel ut og herbergid mitt er mjog kosi. Kom mer fyrir i morgun eftir godan svefn og svo roltum vid Rachel um hverfid, fengum okkur lunch, keyptum herdatre og fengum okkur svo kaffi...ja kaffi. Pabbi, loksins er eg ordin fullordin og er farin ad drekka kaffi. Fekk mer meira ad segja tvo bolla i flugvelinni, veit ekki hvad kom yfir mig.
Hef svo bara haft thad gott, er heima og var svo heppin ad fa ad nota tolvuna hans Raid sem er fra Oman, mjog almennilegur litill madur.
Aetla i frekari leidangra a morgun um borgina, er buin ad skoda kort og er thvi ad na attum.
Laet heyra i mer, vonandi sem fyrst.
Kom til Manchester seint i gaerkvoldi eftir nokkud strembna ferd, enda hrikalega thungur farangur. Atti ad borga 10 thusund i yfirvikt en hitti fjorar meyjar ur Myvatnssveitinni og fekk ad vikta med heim, thokkalega heppin. En thurfti svo reyndar ad borga thessa upphaed i leigubil fra Standsted a lestarstodina, oh well. Rachel su sem eg by hja, kom og sotti mig a lestarstodina og thegar eg kom inn i husid, kom thad mer thaegilega a ovart, snyrtilegra en eg atti von a. Fanney og Linda voru vist bunar ad hraeda mig adeins og mikid um sodalega Breta en thetta litur ljomandi vel ut og herbergid mitt er mjog kosi. Kom mer fyrir i morgun eftir godan svefn og svo roltum vid Rachel um hverfid, fengum okkur lunch, keyptum herdatre og fengum okkur svo kaffi...ja kaffi. Pabbi, loksins er eg ordin fullordin og er farin ad drekka kaffi. Fekk mer meira ad segja tvo bolla i flugvelinni, veit ekki hvad kom yfir mig.
Hef svo bara haft thad gott, er heima og var svo heppin ad fa ad nota tolvuna hans Raid sem er fra Oman, mjog almennilegur litill madur.
Aetla i frekari leidangra a morgun um borgina, er buin ad skoda kort og er thvi ad na attum.
Laet heyra i mer, vonandi sem fyrst.
sunnudagur, september 14, 2003
Sunnudagur til afreka
Já, þokkalega sem ég hef verið dugleg í dag. Var vöknuð fyrir sjö í morgun og þá var allt sett á fullt í að pakka en á morgun fer ég út. Mömmu þótti ég ansi róleg yfir þessu og er núna eiginlega stressaðari en ég. Hún setti því allt í gang, þrátt fyrir að hafa verið á næturvakt í alla nótt, og hefur hjálpað mér við þetta. Og nú er líka allt tilbúið og gæti farið eftir klukkutíma ef því væri að skipta.
Ég nýtti gærdaginn í þynnku...hmmm...ég sem ég hélt að ég væri löngu búin að venja mig af slíkri vitleysu en hún var vel þess virði þar sem kvöldið áður var algjör snilld.
Fór með vinnunni eins og fram hefur komið í árlega humarferð. Byrjuðum á kokteil upp í vinnu þar sem mér var afhent glæsilegt úr að kveðjugjöf. Þar var einnig tilkynnt um ferð vetrarins og verður aftur farið til Kanarí, ég hélt að ég færi að grenja...en ekki er öll nótt úti því þegar til Stokkseyrar var komið stóð einn maður á fætur og skoraði á aðra um að safna í púkk til að borga undir mig til Kanarí. Ekki væri það leiðinlegt:-)
Á Stokkseyri var mikið étið og ef menn vildu meira nú þá var bara eldað meira, Olaf bossinn ætlaði sko ekki láta hanka sig á því að einhver hafi ekki fengið nóg enda mikill höfðingi.
Nú svo var haldið til Kópavogs City og skellt sér á ball þar sem Una missti sig í daður og þar held ég að eitthvað hafi leysts úr læðingi sem verður seint stöðvað úr þessu, rosalegt.
Fékk þær gleðifréttir í dag að Fanney væri búin að eiga lítinn dreng. Hinn stolti faðir hringdi áðan og ég var vinsamlegast beðin um að koma á fæðingardeildina áður en ég færi, það væri búið að fá sérstakt leyfi. Ég vona að ég komist í fyrrmálið.
En nú er ég farin og næst þegar þú lest þetta verð ég í Manchester og vonandi með skemmtilegar sögur.
Já, þokkalega sem ég hef verið dugleg í dag. Var vöknuð fyrir sjö í morgun og þá var allt sett á fullt í að pakka en á morgun fer ég út. Mömmu þótti ég ansi róleg yfir þessu og er núna eiginlega stressaðari en ég. Hún setti því allt í gang, þrátt fyrir að hafa verið á næturvakt í alla nótt, og hefur hjálpað mér við þetta. Og nú er líka allt tilbúið og gæti farið eftir klukkutíma ef því væri að skipta.
Ég nýtti gærdaginn í þynnku...hmmm...ég sem ég hélt að ég væri löngu búin að venja mig af slíkri vitleysu en hún var vel þess virði þar sem kvöldið áður var algjör snilld.
Fór með vinnunni eins og fram hefur komið í árlega humarferð. Byrjuðum á kokteil upp í vinnu þar sem mér var afhent glæsilegt úr að kveðjugjöf. Þar var einnig tilkynnt um ferð vetrarins og verður aftur farið til Kanarí, ég hélt að ég færi að grenja...en ekki er öll nótt úti því þegar til Stokkseyrar var komið stóð einn maður á fætur og skoraði á aðra um að safna í púkk til að borga undir mig til Kanarí. Ekki væri það leiðinlegt:-)
Á Stokkseyri var mikið étið og ef menn vildu meira nú þá var bara eldað meira, Olaf bossinn ætlaði sko ekki láta hanka sig á því að einhver hafi ekki fengið nóg enda mikill höfðingi.
Nú svo var haldið til Kópavogs City og skellt sér á ball þar sem Una missti sig í daður og þar held ég að eitthvað hafi leysts úr læðingi sem verður seint stöðvað úr þessu, rosalegt.
Fékk þær gleðifréttir í dag að Fanney væri búin að eiga lítinn dreng. Hinn stolti faðir hringdi áðan og ég var vinsamlegast beðin um að koma á fæðingardeildina áður en ég færi, það væri búið að fá sérstakt leyfi. Ég vona að ég komist í fyrrmálið.
En nú er ég farin og næst þegar þú lest þetta verð ég í Manchester og vonandi með skemmtilegar sögur.
föstudagur, september 12, 2003
Síðasti vinnudagurinn
Þá er síðasti vinnudagurinn runninn upp. Er búin að vera hérna hjá körlunum í afm í tvö og hálft ár og hef átt hérna frábærar stundir og á mikið eftir að sakna liðsins þegar ég fer. Ég er þó ekki alveg að nenna að vinna í augnablikinu enda tekur því varla...Una sér svo bara um þetta, enda með eindæmum skörp sú unga kona. Þetta endar þó allt mjög skemmtilega enda verður hin árlega humarferð í kvöld. Ætlum að skella okkur á Stokkseyri eins og við höfum gert síðastliðnin ár, éta humar og og dansa upp á borðum.
Svo verður pakkað um helgina í rólegheitum á Eyrarbakkanum og ætla þar aðeins að kúra í faðmi fjölskyldunnar en svo er það bara Manchester, England England.
Læt ykkur svo vita hvernig stuðið verður í kvöld en ekki kæmi mér það á óvart ef við myndum enda á balli með einhverjum köllum í svörtum fötum...
Þá er síðasti vinnudagurinn runninn upp. Er búin að vera hérna hjá körlunum í afm í tvö og hálft ár og hef átt hérna frábærar stundir og á mikið eftir að sakna liðsins þegar ég fer. Ég er þó ekki alveg að nenna að vinna í augnablikinu enda tekur því varla...Una sér svo bara um þetta, enda með eindæmum skörp sú unga kona. Þetta endar þó allt mjög skemmtilega enda verður hin árlega humarferð í kvöld. Ætlum að skella okkur á Stokkseyri eins og við höfum gert síðastliðnin ár, éta humar og og dansa upp á borðum.
Svo verður pakkað um helgina í rólegheitum á Eyrarbakkanum og ætla þar aðeins að kúra í faðmi fjölskyldunnar en svo er það bara Manchester, England England.
Læt ykkur svo vita hvernig stuðið verður í kvöld en ekki kæmi mér það á óvart ef við myndum enda á balli með einhverjum köllum í svörtum fötum...
fimmtudagur, september 11, 2003
Duh...
Nú má alveg fara að henda mér úr landi, mér er ekki lengur viðbjargandi. Er ekki óvön því að skreppa aðeins suður í Hafnarfjörð fyrir vinnuna og er það ekki frásögu færandi nema að ég ætlaði í eina slíka ferð áðan...en þegar ég kom út áttaði ég mig á því að engan á ég bílinn lengur. Skreið því skömmustulega tilbaka og átti að sjálfsögðu ekki til orð yfir því að enginn hafi stöðvað mig...ekki mjög hjálplegir samstarfsmenn á krítískum tímum, svei:-(.
Nú má alveg fara að henda mér úr landi, mér er ekki lengur viðbjargandi. Er ekki óvön því að skreppa aðeins suður í Hafnarfjörð fyrir vinnuna og er það ekki frásögu færandi nema að ég ætlaði í eina slíka ferð áðan...en þegar ég kom út áttaði ég mig á því að engan á ég bílinn lengur. Skreið því skömmustulega tilbaka og átti að sjálfsögðu ekki til orð yfir því að enginn hafi stöðvað mig...ekki mjög hjálplegir samstarfsmenn á krítískum tímum, svei:-(.
Fyrsti í bloggi...
Jæja, þá er maður farin að blogga. Ekkert nema bloggsjúklingar í kringum mig þannig ég stenst ekki mátið en að prófa þetta menningarfyrirbæri. Ástæðan er þó kannski helst sú að ég er í því þessa dagana að pakka niður föggum mínum og ætla halda í víking...alla leið til Manchester í Englandi. Nei, ég er ekki að fara spila fótbolta og nei ég ætla ekki að reyna við Ryan Giggs. Ég ætla bara búa þarna, reyndar í hverfi sem heitir Old Trafford, og kíkja þar í nokkrar mannfræðibækur.
Jæja, þá er maður farin að blogga. Ekkert nema bloggsjúklingar í kringum mig þannig ég stenst ekki mátið en að prófa þetta menningarfyrirbæri. Ástæðan er þó kannski helst sú að ég er í því þessa dagana að pakka niður föggum mínum og ætla halda í víking...alla leið til Manchester í Englandi. Nei, ég er ekki að fara spila fótbolta og nei ég ætla ekki að reyna við Ryan Giggs. Ég ætla bara búa þarna, reyndar í hverfi sem heitir Old Trafford, og kíkja þar í nokkrar mannfræðibækur.