Jol a Islandi
Jaeja tha er thessi onn buin...otrulegt en satt. Nykomin til Manchester og er nu a leid heim i jolafri...en thetta hefur verid alveg frabaeralega skemmtilegur timi. Skolinn alveg ad standa undir vaentingum. Buin ad kynnast hrugu ad frabaeru folki alls stadar ad ur heiminum og eg er strax farin ad hlakka til ad koma aftur og byrja a nyrri onn. En fyrst verd eg ad skrifa fjorar ritgerdir og verdur ferdataskan min full af bokum i thetta sinn, ok kannski nokkrum gjofum... En ef eg thekki mig rett a eg ekki eftir ad sitja vid skriftir a adfangadagskvold...kannski a gamlars...
En hlakka ekkert sma til ad koma heim og hitta alla...serstaklega vonast eg til ad sja Gunnar Franz og Bjart...nyjustu Laugvetningana.
Eg hef akvedid ad skrifa ekki jolakort i ar en oska her med ollum gledilegra jola og farsaels komandi ars!!!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli