Islendingar
Von er a flugvel fra Islandi til Manchester um helgina. Full af fotboltaahugafolki...einhver leikur i gangi vist...fretti af tveim Eyrbekkingum og vonandi nae eg ad hitta thau adeins, by nu bara i gongufjardlaegd fra vellinum. En eg er ad hugsa um ad fara ekki a vollinn, anskoti dyrt...og svo rada United ollu i kringum sig. Eg og Rachel forum t.d. um daginn i sma leidangur (ryksugan bilud) og svo vildi til ad budin var nanast vid hlidina a vellinum. Thegar vid aetludum svo inn a bilastaedid var sagt ad ef vid yrdum lengur en klukkutima thad thyrftum vid ad borga £80. Thvilik hneisa...svona fotbolta heimsvaldastefnu styd eg ekki og hana nu!!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli