mánudagur, desember 01, 2003

Jaeja...

enn ein helgin lidin i aldanna skaut og aldrei hun kemur til baka...thvi midur thvi thetta var bara hin agaetasta helgi. Matarlega sed var hun algjor snilld. For i fyrsta skiptid sidan eg kom hingad til Manchester a almennilega veitingastad. Rachel fekk 4 Portugala i heimsokn og eg for s.s. med theim a thennan fina italska restorante sem er bara steinsnar fra husinu okkar. Fekk mer sveppa risotto i forrett og svo thessa finu steik i adalrett. Skolad nidur med snilldar hvitvini. Kikti svo med lidinu adeins nidur i bae en thar sem thrir af fjorum Portugolunum voru gay vard gay village fyrir valinu en thad er gata i midborginni thar sem eru bara gay stadir. Voda gaman tho en ekki mikid um sjensa...nema einn sem var hausnum minni en eg...I know einu gaejarnir sem reyna vid mig eru minni en eg...ekki alveg ad fila thetta...anyways. Svo thegar allir voru komnir a rol i gaer byrjadi naesta umferd. Einn Portugalinn tok heldur betur vid ser og eldadi thvilika maltid ad annad eins hefur ekki sest. Fylltar paprikur, mozzarellafyllt eggaldin, graenmetissupa, sveppir med beikoni og eg veit ekki hvad og hvad. Fretti svo ad naunginn a veitingastad i Lissabon og skyrdi thad ymislegt, allt framkvaemt med svo litilli fyrirhofn. Svo var bara legid a meltunni fram eftir degi...svona eiga sunnudagar ad vera.

Beid svo eftir simtali i gaerkvoldi sem aldrei kom...er kerfid ad klikka...

Mer er ekki farid ad litast a blikuna...til okkar hrugast allra thoda kvikindi...eg vil fa Islendinga i heimsokn og hana nu!!!

...og til hamingju med fullveldisdaginn.

Engin ummæli: