föstudagur, desember 19, 2003

Jol a Islandi

Jaeja tha er thessi onn buin...otrulegt en satt. Nykomin til Manchester og er nu a leid heim i jolafri...en thetta hefur verid alveg frabaeralega skemmtilegur timi. Skolinn alveg ad standa undir vaentingum. Buin ad kynnast hrugu ad frabaeru folki alls stadar ad ur heiminum og eg er strax farin ad hlakka til ad koma aftur og byrja a nyrri onn. En fyrst verd eg ad skrifa fjorar ritgerdir og verdur ferdataskan min full af bokum i thetta sinn, ok kannski nokkrum gjofum... En ef eg thekki mig rett a eg ekki eftir ad sitja vid skriftir a adfangadagskvold...kannski a gamlars...

En hlakka ekkert sma til ad koma heim og hitta alla...serstaklega vonast eg til ad sja Gunnar Franz og Bjart...nyjustu Laugvetningana.

Eg hef akvedid ad skrifa ekki jolakort i ar en oska her med ollum gledilegra jola og farsaels komandi ars!!!!

mánudagur, desember 15, 2003

Er a lifi

Thaer eru alveg ad fara a limingunum vinkonur minar heima thannig ad eg held ad eg verdi ad henda inn nokkrum linum...thratt fyrir miklar annir. Setti personulegt met i sidustu viku...i utstaelsi. Bretar elska hverskyns samkomur og tha serstaklega fyrir jolin...eg get tho varla kvartad thvi ekki matti eg heyra af fleiri en tveim saman i sidustu viku...min var maett a stadinn...ma ekki missa af neinu. Nenni varla ad telja allt upp en vikan innihelt m.a. heimildarmynd um harlausar rottur sem lifa eins og skordyr...finnskt/breskt hatta-raudvinsparty...thynnku...indverskt leikhus...brasiliskt kvold...currie mile...innflutningsparty med japonsku veislumat...haesta pub i Bretlandi...nytt tvibreytt rum...og ymislegt fleira. Ja og svo laerdi eg sma...he he...

Er annars farin ad hlakka til ad koma heim naestu helgi og vona ad sja sem flesta a laugardagskvoldinu heima hja Unu og Soffiu...eda a djamminu seinna um kvoldid.

mánudagur, desember 08, 2003

Bloggleti

Hef verid frekar lot undanfarid, ad blogga thad er ad segja. Ber einnig vid mig annir...hef einnig eg dottid ofan i godviljugan hversdagsleikan herna i Manchester og hef thvi ekki fra morgu ad segja.
Atti tho agaetis helgi, bio a fostudagskvoldid, forum a Thirteen sem var mun betri en Spun sem eg sa fostudagskvoldinu adur...
Kikti adeins ut a laugardagskvoldinu...fundum nyja flottan og skemmtilega stad med godri tonlist og havoxnum karlmonnum...
Hitti svo Thordisi og Nonna i gaer og rolti med theim um midbaeinn...ofundadi thau...voru a leid a Elton John tonleika...thori varla ad segja fra thvi en eg er samt eiginlega spenntari fyrir Justin Timberlake sem verdur a svaedinu um naestu helgi...
Jebb...that's about it...

over and out...

miðvikudagur, desember 03, 2003

Islendingar

Von er a flugvel fra Islandi til Manchester um helgina. Full af fotboltaahugafolki...einhver leikur i gangi vist...fretti af tveim Eyrbekkingum og vonandi nae eg ad hitta thau adeins, by nu bara i gongufjardlaegd fra vellinum. En eg er ad hugsa um ad fara ekki a vollinn, anskoti dyrt...og svo rada United ollu i kringum sig. Eg og Rachel forum t.d. um daginn i sma leidangur (ryksugan bilud) og svo vildi til ad budin var nanast vid hlidina a vellinum. Thegar vid aetludum svo inn a bilastaedid var sagt ad ef vid yrdum lengur en klukkutima thad thyrftum vid ad borga £80. Thvilik hneisa...svona fotbolta heimsvaldastefnu styd eg ekki og hana nu!!!

mánudagur, desember 01, 2003

Jaeja...

enn ein helgin lidin i aldanna skaut og aldrei hun kemur til baka...thvi midur thvi thetta var bara hin agaetasta helgi. Matarlega sed var hun algjor snilld. For i fyrsta skiptid sidan eg kom hingad til Manchester a almennilega veitingastad. Rachel fekk 4 Portugala i heimsokn og eg for s.s. med theim a thennan fina italska restorante sem er bara steinsnar fra husinu okkar. Fekk mer sveppa risotto i forrett og svo thessa finu steik i adalrett. Skolad nidur med snilldar hvitvini. Kikti svo med lidinu adeins nidur i bae en thar sem thrir af fjorum Portugolunum voru gay vard gay village fyrir valinu en thad er gata i midborginni thar sem eru bara gay stadir. Voda gaman tho en ekki mikid um sjensa...nema einn sem var hausnum minni en eg...I know einu gaejarnir sem reyna vid mig eru minni en eg...ekki alveg ad fila thetta...anyways. Svo thegar allir voru komnir a rol i gaer byrjadi naesta umferd. Einn Portugalinn tok heldur betur vid ser og eldadi thvilika maltid ad annad eins hefur ekki sest. Fylltar paprikur, mozzarellafyllt eggaldin, graenmetissupa, sveppir med beikoni og eg veit ekki hvad og hvad. Fretti svo ad naunginn a veitingastad i Lissabon og skyrdi thad ymislegt, allt framkvaemt med svo litilli fyrirhofn. Svo var bara legid a meltunni fram eftir degi...svona eiga sunnudagar ad vera.

Beid svo eftir simtali i gaerkvoldi sem aldrei kom...er kerfid ad klikka...

Mer er ekki farid ad litast a blikuna...til okkar hrugast allra thoda kvikindi...eg vil fa Islendinga i heimsokn og hana nu!!!

...og til hamingju med fullveldisdaginn.