Deit...
Lofadi ykkur um daginn ad lata vita hvernig deitid mitt faeri. Stend her vid thad.
Sem sagt akvad ad hitta thennan nyutskrifada laekni fra Maritius eftir ad hafa hitt hann a djamminu um daginn. Taladi reyndar bara stutt vid hann en gaf honum enga ad sidur simanumerid mitt, virtist vera allt i lagi. Ok, hitti hann s.s a thridjudagskvoldid a bar rett hja haskolanum. Fengum okkur bjor og toludum mest megnis um londin okkar. Komst tho fljotlega ad thvi ad hann var ekki alveg min typa. Virtist frekar barnalegur og taladi um ospennandi hluti. Forum svo og hittum nokkra vini hans og klubbi rett hja. Frekar sodalegum risastorum studentaklubbi sem minnti mig a blondu af gamaldags diskotekum og utihatid, frekar sjabbi. Skelltum okkur a dansgolfid og thad var tha sem madurinn gjorsamlega missti sig, dansadi eins og faradlingur sem var tho i lagi en thegar hann for ad dadra vid nokkra straka sem voru nalaegt helt eg ad eg yrdi ekki eldri...their heldu ad hann vaeri hommi og gerdu halfpartinn grin af honum, svo faranlegur var hann. Eg halfpartinn skammadist min en sem betur fer voru vinir hans tharna lika thannig ad eg helt mer bara nalaegt theim. Hann reyndi tho eitthvad ad gripa i mig en eg fordadist thad eins og eg gat. Eftir ad hafa horft upp a thetta og halfpartinn hlegid af hversu faranlegt thetta var for eg bara heim. Hann vildi endilega ad eg kaemi i kaffi en eg helt nu ekki. Thetta var s.s frekar misheppnad en enga sidur god gamansaga. Minnid mig a ad tala vid straka i meira en fimm min adur en eg gef theim simanumerid mitt.
Ja svo er hann buin ad senda mer sms i sifellu, skrytid folk sem tekur ekki hinti...alveg furdulegt.
Gengur vonandi betur naest...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli