mánudagur, október 06, 2003

Brrrr...kuldi

Ef thad er einhvers sem eg sakna fra Islandi nuna tha eru thad upphitud hus. Er ad reyna ad lesa a bokasafninu en thad er bara ekki haegt vegna kulda. Vona svo sannarlega ad fa sma hita i kroppinn adur en langt um lidur. Thetta er bokstaflega alveg otholandi. Ja thad er ekki a allt kosid i utlondum.

Atti ljomandi skemmtilega helgi. For i bio a fostudagskvoldid, sa mynd sem heitir Bright young things. Bresk mynd eftir Stephen Fry. Tho svo ad sagan hafi ekki verid upp a marga fiska tha var hun baett upp med skemmtilegum karakterum og hnitnum samtolum.
A laugardaginn akvadum vid Rachel ad nu vaeri timi til ad komast adeins ut ur borginni og keyrdum vid i sudur att. Ferdinni var heitid a slodir Hroa hattar i Skirisskogi aka Sheerwood Forest. Saum thar Major Oak thar sem sagt er ad Hroi hafi falid sig fyrir Nottingham fiflunum. Skemmtileg ferd og thar sem ekkert utvarp var i bilnum var bara sungid i stadinn. Fundum lika upp skemmtilegan leik, What would you sing on Pop Idol...og svo attirdu ad syngja lagid. Frabaer leikur!!
Um kvoldid var svo adeins kikt ut a lifid med nokkrum vinum hennar Rachelar auk thess sem tvaer stelpur sem eru med mer i skolanum komu og hittu okkur. Thessa kvolds verdur minnst fyrir mikla gin og tonik drykkju an thess ad finna fyrir olvun, Skooo...
Thynnkulaus sunnudagur, kikti nidri i bae, er ad leita mer ad skom...tokst ekki i thetta skiptid. I gaerkvoldi hittum vid vini Rachelar ad nyju thar sem their satu a pobb og voru ad spila svokallad Popquiz. Spurningakeppni og bjordrykkja fer ljomandi vel saman. Unnum naestum thvi, klikkudum a aldri Sting, sogdum 53 en hann er bara 52. Helv...hann Sting. Well topudum thar 100 pundum en vonandi verdur annad taekifaeri til ad spila. Thetta er vist nokkud vinsaelt herna og ljomandi skemmtilegt. Gerir bjordrykkju a sunnudagskvoldum rettlaetanlegri.

Jaeja, vona ad eg frjosi ekki i hel herna...mikid vaeri gott ad fa hlyjar frettir ad heiman. Endilega sendid mer email a gustamagga@hotmail.com og enn minni eg a ad eg hef ekki sed myndir af nyjum bornum.

Engin ummæli: