Hrekkjavaka
Ja i dag er hrekkjavaka eda Halloween. Thess vegna hef eg akvedid ad halda mig innandyra i kvold. Laet ekki detta mer i hug a lata litla furduverur hraeda ur mer liftoruna, eg aetti nu ekki annad eftir, uss og svei. Thvi verd eg bara undir saeng og slekk ljosin.
Sjaum svo til hvad morgundagurinn ber i skauti ser. Aetla ad reyna ad snua upp a hendina a bileiganda hussins, Rachel, ad keyra til Liverpool og skoda sjoinn og annad sem thar er ad finna.
Annars keypti eg i gaer mida a bokakynningu Micheal Moore en hann er a ferd um UK ad kynna bok sina Dude, where's my country...spennandi.
Goda helgi og passid ykkur a draugunum...
föstudagur, október 31, 2003
fimmtudagur, október 30, 2003
Deit...
Lofadi ykkur um daginn ad lata vita hvernig deitid mitt faeri. Stend her vid thad.
Sem sagt akvad ad hitta thennan nyutskrifada laekni fra Maritius eftir ad hafa hitt hann a djamminu um daginn. Taladi reyndar bara stutt vid hann en gaf honum enga ad sidur simanumerid mitt, virtist vera allt i lagi. Ok, hitti hann s.s a thridjudagskvoldid a bar rett hja haskolanum. Fengum okkur bjor og toludum mest megnis um londin okkar. Komst tho fljotlega ad thvi ad hann var ekki alveg min typa. Virtist frekar barnalegur og taladi um ospennandi hluti. Forum svo og hittum nokkra vini hans og klubbi rett hja. Frekar sodalegum risastorum studentaklubbi sem minnti mig a blondu af gamaldags diskotekum og utihatid, frekar sjabbi. Skelltum okkur a dansgolfid og thad var tha sem madurinn gjorsamlega missti sig, dansadi eins og faradlingur sem var tho i lagi en thegar hann for ad dadra vid nokkra straka sem voru nalaegt helt eg ad eg yrdi ekki eldri...their heldu ad hann vaeri hommi og gerdu halfpartinn grin af honum, svo faranlegur var hann. Eg halfpartinn skammadist min en sem betur fer voru vinir hans tharna lika thannig ad eg helt mer bara nalaegt theim. Hann reyndi tho eitthvad ad gripa i mig en eg fordadist thad eins og eg gat. Eftir ad hafa horft upp a thetta og halfpartinn hlegid af hversu faranlegt thetta var for eg bara heim. Hann vildi endilega ad eg kaemi i kaffi en eg helt nu ekki. Thetta var s.s frekar misheppnad en enga sidur god gamansaga. Minnid mig a ad tala vid straka i meira en fimm min adur en eg gef theim simanumerid mitt.
Ja svo er hann buin ad senda mer sms i sifellu, skrytid folk sem tekur ekki hinti...alveg furdulegt.
Gengur vonandi betur naest...
Lofadi ykkur um daginn ad lata vita hvernig deitid mitt faeri. Stend her vid thad.
Sem sagt akvad ad hitta thennan nyutskrifada laekni fra Maritius eftir ad hafa hitt hann a djamminu um daginn. Taladi reyndar bara stutt vid hann en gaf honum enga ad sidur simanumerid mitt, virtist vera allt i lagi. Ok, hitti hann s.s a thridjudagskvoldid a bar rett hja haskolanum. Fengum okkur bjor og toludum mest megnis um londin okkar. Komst tho fljotlega ad thvi ad hann var ekki alveg min typa. Virtist frekar barnalegur og taladi um ospennandi hluti. Forum svo og hittum nokkra vini hans og klubbi rett hja. Frekar sodalegum risastorum studentaklubbi sem minnti mig a blondu af gamaldags diskotekum og utihatid, frekar sjabbi. Skelltum okkur a dansgolfid og thad var tha sem madurinn gjorsamlega missti sig, dansadi eins og faradlingur sem var tho i lagi en thegar hann for ad dadra vid nokkra straka sem voru nalaegt helt eg ad eg yrdi ekki eldri...their heldu ad hann vaeri hommi og gerdu halfpartinn grin af honum, svo faranlegur var hann. Eg halfpartinn skammadist min en sem betur fer voru vinir hans tharna lika thannig ad eg helt mer bara nalaegt theim. Hann reyndi tho eitthvad ad gripa i mig en eg fordadist thad eins og eg gat. Eftir ad hafa horft upp a thetta og halfpartinn hlegid af hversu faranlegt thetta var for eg bara heim. Hann vildi endilega ad eg kaemi i kaffi en eg helt nu ekki. Thetta var s.s frekar misheppnad en enga sidur god gamansaga. Minnid mig a ad tala vid straka i meira en fimm min adur en eg gef theim simanumerid mitt.
Ja svo er hann buin ad senda mer sms i sifellu, skrytid folk sem tekur ekki hinti...alveg furdulegt.
Gengur vonandi betur naest...
þriðjudagur, október 28, 2003
Glatt a hjalla...
Ja thad var heldur betur glatt a hjalla um helgina. Vid okkur fjogur sem buum i litla husinu okkar baettust vid atta manns. Jebb, atta manns og gistu allir, sex i thrjar naetur og atta i tvaer naetur. Ur vard heljarinnar skemmtihelgi, hvort sem thad var ad fara med ollum Frokkunum a risa disco eda bretunum i technoparty...allsstadar rikti gledi, nema tho helst a sunnudaginn thegar allir voru svona frekar framlagir en enga sidur gladir. Ekki var verra ad bresku gestirnir eldudu otrulega mikinn mat ur engu...eitthvad sem kom mer algjorlega a ovart. Sem sagt god helgi en nu thydir ekki ad sla sloku vid thvi aevintyrid heldur afram.
Got to go...enn einn fyrirlesturinn i dag
Ja thad var heldur betur glatt a hjalla um helgina. Vid okkur fjogur sem buum i litla husinu okkar baettust vid atta manns. Jebb, atta manns og gistu allir, sex i thrjar naetur og atta i tvaer naetur. Ur vard heljarinnar skemmtihelgi, hvort sem thad var ad fara med ollum Frokkunum a risa disco eda bretunum i technoparty...allsstadar rikti gledi, nema tho helst a sunnudaginn thegar allir voru svona frekar framlagir en enga sidur gladir. Ekki var verra ad bresku gestirnir eldudu otrulega mikinn mat ur engu...eitthvad sem kom mer algjorlega a ovart. Sem sagt god helgi en nu thydir ekki ad sla sloku vid thvi aevintyrid heldur afram.
Got to go...enn einn fyrirlesturinn i dag
föstudagur, október 24, 2003
Stor pakki!!
Ja thegar eg kom heim i gaer beid min thessi risa pakki fra Islandi. Grunadi mig nu hver vaeri tharna a ferd og stod thad heima thegar eg las utanaskriftina. Mamma og pabbi (ja, ekki bara snillingar i athugasemdakerfinu), thetta edalfolk ad halda i gamla venju fra thvi ad eg var i Ameriku ad senda mer pakka. Innihald pakkans olli alls ekki vonbrigdum, hlyir saudkinsskor, nyprjonadir ullarsokkar, Morgunbladid fra 19. okt, nokkrar Vikur, ordabok og svo til thess ad thetta myndi ekki hringla var fyllt upp med hrugu ad godgaeti svo sem lakkris og noakroppi. Hugsadi ad thetta vaeri svo mikid ad nog vaeri til ad deila med fullt af folki en akvad i stadinn ad lauma thessu upp i herbergi og eta thetta allt sjalf...he he he...thannig ad thid vitid hvad eg verd ad gera um helgina. Ligg upp i rumi i lopasokkum og hama i mig nammi og oskra a alla sem voga ser ad koma nalaegt herberginu minu, sjaid thetta ekki alveg fyrir ykkur.
Eg vona tho ad eg verdi fljot med nammid og hafi tima til ad taka mer eitthvad fleira fyrir hendur enda er husid fullt af aukafolki sem vill fjor, fjor, fjor...ja fullt af Frokkum i heimsokn, sem og tveir Bretar.
Annars var eg ad klara annan fyrirlesturinn minn i morgun (er sko lika i skola) um structuralisma i mannfraedi, alveg hrikalega torfin ismi verd eg ad segja. Levi-Strauss ekki einn af minum uppahalds mannfraedingum. Hann vildi heimfaera kenningar malvisindamanna yfir a samfelog...frekar flokid og illgeranlegt, en kom tho med nokkra goda punkta.
Nog i bili en i gudanna baenum hafid thad gott um helgina!!!
Ja thegar eg kom heim i gaer beid min thessi risa pakki fra Islandi. Grunadi mig nu hver vaeri tharna a ferd og stod thad heima thegar eg las utanaskriftina. Mamma og pabbi (ja, ekki bara snillingar i athugasemdakerfinu), thetta edalfolk ad halda i gamla venju fra thvi ad eg var i Ameriku ad senda mer pakka. Innihald pakkans olli alls ekki vonbrigdum, hlyir saudkinsskor, nyprjonadir ullarsokkar, Morgunbladid fra 19. okt, nokkrar Vikur, ordabok og svo til thess ad thetta myndi ekki hringla var fyllt upp med hrugu ad godgaeti svo sem lakkris og noakroppi. Hugsadi ad thetta vaeri svo mikid ad nog vaeri til ad deila med fullt af folki en akvad i stadinn ad lauma thessu upp i herbergi og eta thetta allt sjalf...he he he...thannig ad thid vitid hvad eg verd ad gera um helgina. Ligg upp i rumi i lopasokkum og hama i mig nammi og oskra a alla sem voga ser ad koma nalaegt herberginu minu, sjaid thetta ekki alveg fyrir ykkur.
Eg vona tho ad eg verdi fljot med nammid og hafi tima til ad taka mer eitthvad fleira fyrir hendur enda er husid fullt af aukafolki sem vill fjor, fjor, fjor...ja fullt af Frokkum i heimsokn, sem og tveir Bretar.
Annars var eg ad klara annan fyrirlesturinn minn i morgun (er sko lika i skola) um structuralisma i mannfraedi, alveg hrikalega torfin ismi verd eg ad segja. Levi-Strauss ekki einn af minum uppahalds mannfraedingum. Hann vildi heimfaera kenningar malvisindamanna yfir a samfelog...frekar flokid og illgeranlegt, en kom tho med nokkra goda punkta.
Nog i bili en i gudanna baenum hafid thad gott um helgina!!!
þriðjudagur, október 21, 2003
Nyfrjalshyggja!!
Var ad koma ur tima hja Dr. John Gledhill og ma med sanni segja ad hann se mjog politiskur af mannfradingi ad vera. Var ad tala um afleidingar sem ny-frjalshyggja, sem trollridur ollu i dag, hefur haft a hagkerfi i S-Ameriku. Thar blomstrar hid oformlega hagkerfi og er i raun oft eina halmstraid sem hinn venjulegi borgari til ad gripa til. Fataekir verda utilokadir fra rikinu og safnast saman a svaedum thar sem rikid ser ekki hag sinn i ad koma upp rafmagni og skolpi, thessi svaedi er kollud ymsum nofnum t.d. Shantytowns og Fuellas...thar blomastar eiturlyfjaverslun og er ordin svo vidamikil ad hun funkerar eins og heilt hagkerfi og thad folk sem byr a thessum svaedum treystir frekar a samfelgastjonustu fra eiturlyfjabaronum en rikinu en samfelagstjonusta var dregin saman thegar USA og World Bank thrystu a hagkerfin til ad taka upp frjalslyndari markadstefnu...
Spurningin er svo hvort oformlega hagkerfid eigi eftir ad tala voldin eda geta ahangendur nyfrjalshyggjunar gert eitthvad til ad styra thessu inn a "retta braut"??
Var ad koma ur tima hja Dr. John Gledhill og ma med sanni segja ad hann se mjog politiskur af mannfradingi ad vera. Var ad tala um afleidingar sem ny-frjalshyggja, sem trollridur ollu i dag, hefur haft a hagkerfi i S-Ameriku. Thar blomstrar hid oformlega hagkerfi og er i raun oft eina halmstraid sem hinn venjulegi borgari til ad gripa til. Fataekir verda utilokadir fra rikinu og safnast saman a svaedum thar sem rikid ser ekki hag sinn i ad koma upp rafmagni og skolpi, thessi svaedi er kollud ymsum nofnum t.d. Shantytowns og Fuellas...thar blomastar eiturlyfjaverslun og er ordin svo vidamikil ad hun funkerar eins og heilt hagkerfi og thad folk sem byr a thessum svaedum treystir frekar a samfelgastjonustu fra eiturlyfjabaronum en rikinu en samfelagstjonusta var dregin saman thegar USA og World Bank thrystu a hagkerfin til ad taka upp frjalslyndari markadstefnu...
Spurningin er svo hvort oformlega hagkerfid eigi eftir ad tala voldin eda geta ahangendur nyfrjalshyggjunar gert eitthvad til ad styra thessu inn a "retta braut"??
mánudagur, október 20, 2003
Helgin
Jebb...thetta var bara nokkud god helgi. Byrjadi reyndar nokkud snemma thvi eg skellti mer a tonleika a fimmtudagskvoldid sem franskri rapp sveit sem heitir Saian Supa Crew. Thrusugod, minnti mig adeins a Rottweiler en bara miklu betri. Var svo med fyrsta fyrirlesturinn minn a fostudaginn, gekk bara agaetlega en komst ad thvi ad eg er ekki naerri thvi eins og god i ensku og eg helt eg vaeri:-(
Kikti a djamm a fostudagskvoldid med Rachel og vinum hennar James og co. s.s. allt gay lidid en eg var svo heppin i thetta skiptid ad vid heldum okkur vid straigt bari, svona ad mestu leyti. Skemmti mer rosa vel, lenti a sma sjens og allt...a etv. deit i vaendum...hmmm...segi ykkur betur fra thvi seinna. Vorum komnar heim um thrju en thar sem eg thambadi vodka i red bull allt kvoldid var eg voknum fyrir allar aldir og thvilikt hress...uhm...da.
Laugardagurinn for i lunch, midbaejarleidangur og snyrtivorukaup...ekta girly Sex and the City laugardagur. Akvad ad halda mig heima a laugardagskvoldid og fyrir vikid er eg ordin svaka spennt fyrir breska pop idol.
Sunnudagurinn for svo i lestur, kebab og Chicago. Alls ekki slaemt.
Peace out!!!
Jebb...thetta var bara nokkud god helgi. Byrjadi reyndar nokkud snemma thvi eg skellti mer a tonleika a fimmtudagskvoldid sem franskri rapp sveit sem heitir Saian Supa Crew. Thrusugod, minnti mig adeins a Rottweiler en bara miklu betri. Var svo med fyrsta fyrirlesturinn minn a fostudaginn, gekk bara agaetlega en komst ad thvi ad eg er ekki naerri thvi eins og god i ensku og eg helt eg vaeri:-(
Kikti a djamm a fostudagskvoldid med Rachel og vinum hennar James og co. s.s. allt gay lidid en eg var svo heppin i thetta skiptid ad vid heldum okkur vid straigt bari, svona ad mestu leyti. Skemmti mer rosa vel, lenti a sma sjens og allt...a etv. deit i vaendum...hmmm...segi ykkur betur fra thvi seinna. Vorum komnar heim um thrju en thar sem eg thambadi vodka i red bull allt kvoldid var eg voknum fyrir allar aldir og thvilikt hress...uhm...da.
Laugardagurinn for i lunch, midbaejarleidangur og snyrtivorukaup...ekta girly Sex and the City laugardagur. Akvad ad halda mig heima a laugardagskvoldid og fyrir vikid er eg ordin svaka spennt fyrir breska pop idol.
Sunnudagurinn for svo i lestur, kebab og Chicago. Alls ekki slaemt.
Peace out!!!
miðvikudagur, október 15, 2003
Uff...
Eg held ad thetta se i fimmta skiptid sem eg byrja a thessu bloggi. Agalegur theytingur a mer sidustu daga. Thridjudagar eru frekar busy og thegar eg kom heim i gaerkvoldi var eg alveg buin enda getur djup mannfraediumraeda a ensku heilan dag tekid nokkud a. Svo natturulega urdum vid ad fara a barinn eftir tima i gaer, let einn bjor duga en thad er natturulega algjor vitleysa thar sem einn bjor gerir mann bara threyttari, hefdi att ad fa mer annan...oh well.
Sidasta helgi var bara nokkud roleg, for ekkert a djammeri og held thvi sjensunum i godri frjarlaegd... sem er ekki gott mal. Fekk tho skemmtilega gullhamra i sjoppunni a sunnudaginn, ,"you look beautiful and everything"...hmm..thetta var reyndar gamall kall ad kaupa ser bjor...a sunnudagseftirmiddegi. Ja eg verd ad fara komast a almennilegt djamm. Annars er saeti Daninn alltaf jafn saetur he he...
Skrapp adeins nidur i midbae adan og hef nu fengid thad endanlega stadfest ad allir Islendingar eru eins thvi herna ser madur svo sannarlega margbreytileika heimsins, eg meina ungar stelpur i stuttum pilsum, midaldra konur i stuttum pilsum og adan sa eg eldgamla konu i mjog stuttu pilsi...jebb I know (Monicu hreimur).
Ekki nema von ad Islendingar seu oft svo throngsynir thegar their i raun sja sjalfan sig ut um allt.
Ad lokum vil eg oska einni kaerri vinkonu minni til hamingju med 26 ara afmaelid sitt um daginn, SVANHILDUR TIL HAMINGJU. Er agaleg ad muna ekki eftir afmaelinu thinu en eg hef reyndar alltaf att i erfidleikum med ad muna eftir thvi thar sem thessi afmaelisdagur var svo mikid leyndarmal thegar vid kynntumst. Svanhildur var med mer i mennto og thegar hun byrjadi var hun bara fjortan ad verda fimmtan og fannst thad alveg agarlegt. Svansy knus og kossar.
Einnig atti fraenka min hun Olafia afmaeli, 25 ara afmaeli thann 12. okt. til hamingju med thad min kaera.
Eg held ad thetta se i fimmta skiptid sem eg byrja a thessu bloggi. Agalegur theytingur a mer sidustu daga. Thridjudagar eru frekar busy og thegar eg kom heim i gaerkvoldi var eg alveg buin enda getur djup mannfraediumraeda a ensku heilan dag tekid nokkud a. Svo natturulega urdum vid ad fara a barinn eftir tima i gaer, let einn bjor duga en thad er natturulega algjor vitleysa thar sem einn bjor gerir mann bara threyttari, hefdi att ad fa mer annan...oh well.
Sidasta helgi var bara nokkud roleg, for ekkert a djammeri og held thvi sjensunum i godri frjarlaegd... sem er ekki gott mal. Fekk tho skemmtilega gullhamra i sjoppunni a sunnudaginn, ,"you look beautiful and everything"...hmm..thetta var reyndar gamall kall ad kaupa ser bjor...a sunnudagseftirmiddegi. Ja eg verd ad fara komast a almennilegt djamm. Annars er saeti Daninn alltaf jafn saetur he he...
Skrapp adeins nidur i midbae adan og hef nu fengid thad endanlega stadfest ad allir Islendingar eru eins thvi herna ser madur svo sannarlega margbreytileika heimsins, eg meina ungar stelpur i stuttum pilsum, midaldra konur i stuttum pilsum og adan sa eg eldgamla konu i mjog stuttu pilsi...jebb I know (Monicu hreimur).
Ekki nema von ad Islendingar seu oft svo throngsynir thegar their i raun sja sjalfan sig ut um allt.
Ad lokum vil eg oska einni kaerri vinkonu minni til hamingju med 26 ara afmaelid sitt um daginn, SVANHILDUR TIL HAMINGJU. Er agaleg ad muna ekki eftir afmaelinu thinu en eg hef reyndar alltaf att i erfidleikum med ad muna eftir thvi thar sem thessi afmaelisdagur var svo mikid leyndarmal thegar vid kynntumst. Svanhildur var med mer i mennto og thegar hun byrjadi var hun bara fjortan ad verda fimmtan og fannst thad alveg agarlegt. Svansy knus og kossar.
Einnig atti fraenka min hun Olafia afmaeli, 25 ara afmaeli thann 12. okt. til hamingju med thad min kaera.
fimmtudagur, október 09, 2003
Naerbuxnahimnariki og indverskur matur...
Hmmm...aetladi ad nota allan daginn i gaer til ad lesa en for ovart i verslunarleidangur. Var adur buin ad fara nokkra rannsoknarleidangra an thess ad kaupa nokkud en i gaer missti eg mig adeins. For i Primark, sem er algjort naerfatahimnariki, thar er haegt ad fa finar naerur a spottpris, sem og brjostahaldara, sokka, naerfot og annad slikt. Keypti sem sagt slatta af doti fyrir adeins £17. Takk Fanney fyrir ad benda mer a thetta himnariki. Kikti svo adeins i Topshop og keypti thar tvaer peysur. Ekki veitir af fyrir veturinn.
Annars hefur vikan einkennst af laerdomi og vegna thessa slyss i gaer thurfi eg ad lesa til midnaettis i gaerkvoldi en thad er svo sem allt i lagi. Ad vera i mastersnami er i raun mjog olikt thvi ad vera i BA naminu, eg er miklu ahugasamari og fyrir vikid verdur thetta skemmtilegra. I BA naminu hefdi mer ekki thott serstaklega ahugavert ad lesa um throun og fall sosialisma i Austur Evropu en eg thvilikt sokti mer ofan i thetta i gaerkvoldi og hafdi gaman af. Ja, kannski er thad lika ad eg er ad borga svo andskoti mikinn pening fyrir thetta ad ahuginn eykst...gaeti verid!!!!
Sidan eg kom hingad hafa allir verid ad tala um svokallada "Currie mile" en thad er gata sem er undirlogd i neonupplystum inverskum veitingastodum. Eg akvad ad profa thetta i vikunni og skellti mer a einn af thessum oteljandi stodum. For med Komiko sem er Japonsk og med mer i naminu. Vid hofdum ekki hugmynd um hvada stad vid aettum ad velja og akvadum thvi ad fara a thann stad sem var naestur straetostoppustodinni. Ljomandi finn inverskur kvoldverdur thar sem eg laerdi einnig heilmikid um japanska menningu.
Ad lokum vil eg oska henni Signyju til hamingju med afmaelid, eigdu godan dag og goda skemmtun annad kvold.
p.s. eg vil bidja ahugasama kommentera, tho pabba serstaklega a ad einhverra hluta vegna hefur athugasemdakerfid ekki komid upp undanfarid. Soffia, help hvad er i gangi, gaetir thu kannski reddad thessu fyrir mig eda sent mer post med leidbeiningum.
Hmmm...aetladi ad nota allan daginn i gaer til ad lesa en for ovart i verslunarleidangur. Var adur buin ad fara nokkra rannsoknarleidangra an thess ad kaupa nokkud en i gaer missti eg mig adeins. For i Primark, sem er algjort naerfatahimnariki, thar er haegt ad fa finar naerur a spottpris, sem og brjostahaldara, sokka, naerfot og annad slikt. Keypti sem sagt slatta af doti fyrir adeins £17. Takk Fanney fyrir ad benda mer a thetta himnariki. Kikti svo adeins i Topshop og keypti thar tvaer peysur. Ekki veitir af fyrir veturinn.
Annars hefur vikan einkennst af laerdomi og vegna thessa slyss i gaer thurfi eg ad lesa til midnaettis i gaerkvoldi en thad er svo sem allt i lagi. Ad vera i mastersnami er i raun mjog olikt thvi ad vera i BA naminu, eg er miklu ahugasamari og fyrir vikid verdur thetta skemmtilegra. I BA naminu hefdi mer ekki thott serstaklega ahugavert ad lesa um throun og fall sosialisma i Austur Evropu en eg thvilikt sokti mer ofan i thetta i gaerkvoldi og hafdi gaman af. Ja, kannski er thad lika ad eg er ad borga svo andskoti mikinn pening fyrir thetta ad ahuginn eykst...gaeti verid!!!!
Sidan eg kom hingad hafa allir verid ad tala um svokallada "Currie mile" en thad er gata sem er undirlogd i neonupplystum inverskum veitingastodum. Eg akvad ad profa thetta i vikunni og skellti mer a einn af thessum oteljandi stodum. For med Komiko sem er Japonsk og med mer i naminu. Vid hofdum ekki hugmynd um hvada stad vid aettum ad velja og akvadum thvi ad fara a thann stad sem var naestur straetostoppustodinni. Ljomandi finn inverskur kvoldverdur thar sem eg laerdi einnig heilmikid um japanska menningu.
Ad lokum vil eg oska henni Signyju til hamingju med afmaelid, eigdu godan dag og goda skemmtun annad kvold.
p.s. eg vil bidja ahugasama kommentera, tho pabba serstaklega a ad einhverra hluta vegna hefur athugasemdakerfid ekki komid upp undanfarid. Soffia, help hvad er i gangi, gaetir thu kannski reddad thessu fyrir mig eda sent mer post med leidbeiningum.
mánudagur, október 06, 2003
Brrrr...kuldi
Ef thad er einhvers sem eg sakna fra Islandi nuna tha eru thad upphitud hus. Er ad reyna ad lesa a bokasafninu en thad er bara ekki haegt vegna kulda. Vona svo sannarlega ad fa sma hita i kroppinn adur en langt um lidur. Thetta er bokstaflega alveg otholandi. Ja thad er ekki a allt kosid i utlondum.
Atti ljomandi skemmtilega helgi. For i bio a fostudagskvoldid, sa mynd sem heitir Bright young things. Bresk mynd eftir Stephen Fry. Tho svo ad sagan hafi ekki verid upp a marga fiska tha var hun baett upp med skemmtilegum karakterum og hnitnum samtolum.
A laugardaginn akvadum vid Rachel ad nu vaeri timi til ad komast adeins ut ur borginni og keyrdum vid i sudur att. Ferdinni var heitid a slodir Hroa hattar i Skirisskogi aka Sheerwood Forest. Saum thar Major Oak thar sem sagt er ad Hroi hafi falid sig fyrir Nottingham fiflunum. Skemmtileg ferd og thar sem ekkert utvarp var i bilnum var bara sungid i stadinn. Fundum lika upp skemmtilegan leik, What would you sing on Pop Idol...og svo attirdu ad syngja lagid. Frabaer leikur!!
Um kvoldid var svo adeins kikt ut a lifid med nokkrum vinum hennar Rachelar auk thess sem tvaer stelpur sem eru med mer i skolanum komu og hittu okkur. Thessa kvolds verdur minnst fyrir mikla gin og tonik drykkju an thess ad finna fyrir olvun, Skooo...
Thynnkulaus sunnudagur, kikti nidri i bae, er ad leita mer ad skom...tokst ekki i thetta skiptid. I gaerkvoldi hittum vid vini Rachelar ad nyju thar sem their satu a pobb og voru ad spila svokallad Popquiz. Spurningakeppni og bjordrykkja fer ljomandi vel saman. Unnum naestum thvi, klikkudum a aldri Sting, sogdum 53 en hann er bara 52. Helv...hann Sting. Well topudum thar 100 pundum en vonandi verdur annad taekifaeri til ad spila. Thetta er vist nokkud vinsaelt herna og ljomandi skemmtilegt. Gerir bjordrykkju a sunnudagskvoldum rettlaetanlegri.
Jaeja, vona ad eg frjosi ekki i hel herna...mikid vaeri gott ad fa hlyjar frettir ad heiman. Endilega sendid mer email a gustamagga@hotmail.com og enn minni eg a ad eg hef ekki sed myndir af nyjum bornum.
Ef thad er einhvers sem eg sakna fra Islandi nuna tha eru thad upphitud hus. Er ad reyna ad lesa a bokasafninu en thad er bara ekki haegt vegna kulda. Vona svo sannarlega ad fa sma hita i kroppinn adur en langt um lidur. Thetta er bokstaflega alveg otholandi. Ja thad er ekki a allt kosid i utlondum.
Atti ljomandi skemmtilega helgi. For i bio a fostudagskvoldid, sa mynd sem heitir Bright young things. Bresk mynd eftir Stephen Fry. Tho svo ad sagan hafi ekki verid upp a marga fiska tha var hun baett upp med skemmtilegum karakterum og hnitnum samtolum.
A laugardaginn akvadum vid Rachel ad nu vaeri timi til ad komast adeins ut ur borginni og keyrdum vid i sudur att. Ferdinni var heitid a slodir Hroa hattar i Skirisskogi aka Sheerwood Forest. Saum thar Major Oak thar sem sagt er ad Hroi hafi falid sig fyrir Nottingham fiflunum. Skemmtileg ferd og thar sem ekkert utvarp var i bilnum var bara sungid i stadinn. Fundum lika upp skemmtilegan leik, What would you sing on Pop Idol...og svo attirdu ad syngja lagid. Frabaer leikur!!
Um kvoldid var svo adeins kikt ut a lifid med nokkrum vinum hennar Rachelar auk thess sem tvaer stelpur sem eru med mer i skolanum komu og hittu okkur. Thessa kvolds verdur minnst fyrir mikla gin og tonik drykkju an thess ad finna fyrir olvun, Skooo...
Thynnkulaus sunnudagur, kikti nidri i bae, er ad leita mer ad skom...tokst ekki i thetta skiptid. I gaerkvoldi hittum vid vini Rachelar ad nyju thar sem their satu a pobb og voru ad spila svokallad Popquiz. Spurningakeppni og bjordrykkja fer ljomandi vel saman. Unnum naestum thvi, klikkudum a aldri Sting, sogdum 53 en hann er bara 52. Helv...hann Sting. Well topudum thar 100 pundum en vonandi verdur annad taekifaeri til ad spila. Thetta er vist nokkud vinsaelt herna og ljomandi skemmtilegt. Gerir bjordrykkju a sunnudagskvoldum rettlaetanlegri.
Jaeja, vona ad eg frjosi ekki i hel herna...mikid vaeri gott ad fa hlyjar frettir ad heiman. Endilega sendid mer email a gustamagga@hotmail.com og enn minni eg a ad eg hef ekki sed myndir af nyjum bornum.
föstudagur, október 03, 2003
Pobbinn
For a ekta breskan pobb i gaerkvoldi. Slost i for med Shah sem bjo i herberginu minu adur en eg flutti inn. Hann heldur godum tengslum vid husid og kemur vid odru hverju. Sem sagt for med honum, Jacky konunni hans og Raid. Markmid ferdarinnar var ad spila pul og drekka bjor og stodst thad. Helv...gaman og andrumsloftid tharna var reykmokkad en nokkud skemmtilegt. Tharna thekkja allir alla og thetta er ansi olikt theim stodum sem eg vandi komur minar a heima a Islandi. Skemmtilegasta vid kvoldid var tho Pat, eldri kona sem bar i fyrstu ekki mikid a, enda afskaplega lagvaxinn. En annan eins pul spilara hef eg skjaldan sed, thvilikir taktar og thvilik haefni. Undraverd sjon. Gomul, lagvaxinn drukkin kona...thessu atti eg bara ekki von.
Thad kemur ymislegt a ovart i utlondum...vona ad helgin geri thad lika.
Ta!!
For a ekta breskan pobb i gaerkvoldi. Slost i for med Shah sem bjo i herberginu minu adur en eg flutti inn. Hann heldur godum tengslum vid husid og kemur vid odru hverju. Sem sagt for med honum, Jacky konunni hans og Raid. Markmid ferdarinnar var ad spila pul og drekka bjor og stodst thad. Helv...gaman og andrumsloftid tharna var reykmokkad en nokkud skemmtilegt. Tharna thekkja allir alla og thetta er ansi olikt theim stodum sem eg vandi komur minar a heima a Islandi. Skemmtilegasta vid kvoldid var tho Pat, eldri kona sem bar i fyrstu ekki mikid a, enda afskaplega lagvaxinn. En annan eins pul spilara hef eg skjaldan sed, thvilikir taktar og thvilik haefni. Undraverd sjon. Gomul, lagvaxinn drukkin kona...thessu atti eg bara ekki von.
Thad kemur ymislegt a ovart i utlondum...vona ad helgin geri thad lika.
Ta!!
fimmtudagur, október 02, 2003
Islendingar
Hitti Thorhildi i dag. Fyrsti Islendingurinn sem eg hitti sidan eg kom ut. Thorhildur var med mer a Laugarvatni, arinu a eftir og kom svo einnig vid i mannfraedinni. Hun kom herna ut fyrir nokkrum arum sem erasmus nemi en datt svo i ast (fell in love) og hefur thvi sest her ad. Fengum okkur lunch og kiktum svo i nokkrar budir, tho adallega H&M. Thegar vid vorum a leidinni ut heilsadi okkur ungt par, sogdust vera Islendingar og hafi heyrt i okkur. Spjolludum adeins vid thau. Hmmm...ja allsstadar eru nu Islendingar, veit samt ekki hvort eg myndi stodva einhvern i midri storverslun bara ad thvi ad hann er Islendingur. Skondin thessi thjodarsidur.
Hitti Thorhildi i dag. Fyrsti Islendingurinn sem eg hitti sidan eg kom ut. Thorhildur var med mer a Laugarvatni, arinu a eftir og kom svo einnig vid i mannfraedinni. Hun kom herna ut fyrir nokkrum arum sem erasmus nemi en datt svo i ast (fell in love) og hefur thvi sest her ad. Fengum okkur lunch og kiktum svo i nokkrar budir, tho adallega H&M. Thegar vid vorum a leidinni ut heilsadi okkur ungt par, sogdust vera Islendingar og hafi heyrt i okkur. Spjolludum adeins vid thau. Hmmm...ja allsstadar eru nu Islendingar, veit samt ekki hvort eg myndi stodva einhvern i midri storverslun bara ad thvi ad hann er Islendingur. Skondin thessi thjodarsidur.
miðvikudagur, október 01, 2003
Laera...hmmm
Ja nu er komid ad thvi, nu hefst lesturinn. Var ad fara i gegnum tha tvo leslista sem eg hef fengid i hendurnar og ja thetta er ansi mikid. Og versta er ad madur tharf ad leita ad thessu sjalfur. Enginn luxus eins og i HI thar sem madur gat keypt tilbuin greinahefti. Ekkert helv...dekur her a bae. Eg hef thvi verid ad fara i gegnum allt thetta blessada ferli i dag. Na i greinar a netinu og hvada adgangsord eg tharf fyrir thad. Hvernig eg nota Intranet haskolans til ad nalgast gogn fra kennurum og hvada adgangsord eg tharf fyrir thad. Ja og redda ljosritunarkorti og opna prentkvotareikning...ufff thetta hefur verid flokinn dagur og eg er ad drukkna i adgangsordum, user name, passwords, server name and password, intranet password....argg.. eg held ad eg fai mer bara aftur bjor i kvold. Thad thydir ekkert annad.
For a ansi godan video seminar i gaer thar sem madur ad nafni Philip Cox kom og syndi mynd sina Return to Basra. Su mynd fjallar um irakska konu sem sneri aftur til heimalandsins eftir 24 ara utlegd. Hun hafdi skilid eftir tvaer daetur og thessi mynd fjallar sem se um ferd hennar i mai sidastlidin til ad hitta fjolskyldu sina. Thessi mynd var synd a Channel 4 (bresk stod) fyrir um manudi og galli myndarinn var eiginlega ad hun var gerd fyrir sjonvarp. Hun var tekin a nokkrum dogum thannig ad Philip gat ekki fullkomlega komid sogunni fra ser. Gat svona rett klorad yfirbordid en god fyrir thvi. Eftir seminarinn foru svo allir a pobbinn og myndin frekar raedd yfir nokkrum ollurum. Kennararnir herna eru greinilega mjog duglegir ad drifa nemendur a pobbinn. Vist enskur sidur og syrgi eg hann ei. Einn af kennurunum sem foru med var Rane Willerslev en hann er danskur og kennir mer einn kurs...og uff vaeri eg til i taka upp einokun a ny til ad komast yfir hann...he he...thokkalega myndalegur. Sammala Soffiu, Danir eru saetir.
Ja nu er komid ad thvi, nu hefst lesturinn. Var ad fara i gegnum tha tvo leslista sem eg hef fengid i hendurnar og ja thetta er ansi mikid. Og versta er ad madur tharf ad leita ad thessu sjalfur. Enginn luxus eins og i HI thar sem madur gat keypt tilbuin greinahefti. Ekkert helv...dekur her a bae. Eg hef thvi verid ad fara i gegnum allt thetta blessada ferli i dag. Na i greinar a netinu og hvada adgangsord eg tharf fyrir thad. Hvernig eg nota Intranet haskolans til ad nalgast gogn fra kennurum og hvada adgangsord eg tharf fyrir thad. Ja og redda ljosritunarkorti og opna prentkvotareikning...ufff thetta hefur verid flokinn dagur og eg er ad drukkna i adgangsordum, user name, passwords, server name and password, intranet password....argg.. eg held ad eg fai mer bara aftur bjor i kvold. Thad thydir ekkert annad.
For a ansi godan video seminar i gaer thar sem madur ad nafni Philip Cox kom og syndi mynd sina Return to Basra. Su mynd fjallar um irakska konu sem sneri aftur til heimalandsins eftir 24 ara utlegd. Hun hafdi skilid eftir tvaer daetur og thessi mynd fjallar sem se um ferd hennar i mai sidastlidin til ad hitta fjolskyldu sina. Thessi mynd var synd a Channel 4 (bresk stod) fyrir um manudi og galli myndarinn var eiginlega ad hun var gerd fyrir sjonvarp. Hun var tekin a nokkrum dogum thannig ad Philip gat ekki fullkomlega komid sogunni fra ser. Gat svona rett klorad yfirbordid en god fyrir thvi. Eftir seminarinn foru svo allir a pobbinn og myndin frekar raedd yfir nokkrum ollurum. Kennararnir herna eru greinilega mjog duglegir ad drifa nemendur a pobbinn. Vist enskur sidur og syrgi eg hann ei. Einn af kennurunum sem foru med var Rane Willerslev en hann er danskur og kennir mer einn kurs...og uff vaeri eg til i taka upp einokun a ny til ad komast yfir hann...he he...thokkalega myndalegur. Sammala Soffiu, Danir eru saetir.