þriðjudagur, maí 20, 2008

Af aevintyrum i halondum Skotlands

Eftir ad Andy lauk vid Urban Gardening syninguna sina akvadum vid hjonaleysin ad drifa okkur i sma fri til Skotlands. Eyda sma tima i Edinborg med vinkonum okkar Honnu og Jules og thar attum vid alveg yndislega daga og eg elska Edinborg ut af lifinu, langar helst ad flytja thangad.

Eftir borgardekur la svo leidin nordur upp i halondin thar sem vid aetludum ad ganga Ben Nevis sem er haesti tindur Bretlands – um 1400m. Vid tjoldudum vid fjallsraeturnar nottina adur og vorum full eftirvaentingar enda yndislegt vedur, sem er alls ekki svo algent tharna upp i halondum Skotlands. Tjaldstaedid i Glen Nevis er alveg frabaert og vid okkur blasti hinn ogurlegi tindur Bens.

Vid voknudum snemma og gerdum okkur klar. Heldum af stad i glampandi sol um klukkan 9 um morgunin og gangan lagdist bara vel i mig. Fyrsti hlutinn var reyndar helviti strembinn, mjog brott leid til ad komast upp ad adal gongustignum og eftir adeins stutta gongu for mer ad lida skringilega, vard frekar flokurt og var mjog heitt. Thetta lagadist nu adeins thegar lida tok a enda adal gongustigurinn ekki svo brattur en ansi langur og stodugt upp a vid en vid tokum okkur bara margar pasur og possudum upp a ad drekka nog vatn enda ad vera otrulega heitt thegar nalgadis hadegi. Vid drottudumst tho afram og thegar kom ad snjolinunni var eg ordin ansi luin en a toppin aetladi eg og sma snjor atti ekki ad komast thar a milli. Solin var ordin ansi sterk og snjorinn ordin mjukur og vid tok gridarleg glima ad komast afram enda ansi bratt thennan lokahluta leidarinnar en toppurinn var innan seilingar og enginn leid ad snua vid enda utsynid alveg otrulegt.

Sidustu sporin voru tho gridarlega thung og thegar eg loks komst a toppinn leid mer alveg bolvanlega, meira en bara luin og threytt heldur virkilega illa. Andy reyndi ad fa mig til ad borda supu en eg var alveg buin ad thvi og var farin ad kvida gongunni nidur a vid. Vid logdum af stad en eftir adeins nokkrar minutur hneig eg nidur, faeturnir hofdu gjorsamlega gefid sig og eg gat bara ekki stadid i lappirnar, hvad tha gengid. Andy reyndi hvad eftir annad ad hifa mig upp en an arangurs. Eg var ordin nokkud hraedd enda fann eg ad thad var enginn leid fyrir mig ad ganga lengra. Thar sem vid vorum i snjo akvad eg skrida upp ad grjoti sem voru nokkra metra fjarlaegd a medan Andy kalladi a hjalp. A thessari stundu leid eg ut af og missti medvitund.

Thegar eg rankadi vid mer fekk eg alveg hraedilegar ofskynjanir thar sem eg hafdi ekki hugmynd hvar eg var ne hver Andy var, babladi bara a islensku og helt ad allir i kringum mig aetludu ad drepa mig. Thetta var eins i verstu martrod nema eg vissi ad eg vaeri ekki ad dreyma ad thvi mer var svo hraedilega kalt og eg var handviss um ad thad var verid ad pina mig og eg vaeri sekundum fra dauda. Eftir miklar umtalanir og sannfaeringar rankadi eg vid mer og gerdi mer grein hvar eg var og their 6 Liverpool buar sem komu okkur til hjalpar nadu ad sannfaera mig ad their vaeru ad koma mer til hjalpar og aetludu ekki ad ganga fra mer. Thetta var alveg hraedilegt thar sem eg man allar thessar ofskynjanir.

Their nadu ad faera mig aedeins til og tharna upp a Ben Nevis i glampandi sol en skitakulda bidum vid eftir bjorgun sem kom eftir um 45 minutur. Thyrla fra skoska hernum kom og lenti adeins steinsnar fra okkur og eg var ferjud nidur i dalinn fyrir nedan thar sem sjukrabill beid og kom mer a sjukrahus i Fort William sem er baer ekki svo langt fra. Thar var eg i 24 tima og gefid drip i aed en thad voru adallega nyrun sem their hofdu ahyggjur af vegna syru sem vodvarnir hofdu gefid fra ser en their hofdu gjorsamlega gefid sig.

Nu tveim vikum seinna er eg ordin miklu betri og komin med fullan kraft a ny en thetta var frekar scary upplifun. En eg komst tho a toppinn, annars hefdi thetta nu verid frekar leim saga…og allt verdur thetta synt i sjonvarpinu herna en i thyrlu foruneytinu var myndatokulid ad taka upp heimildarmynd thannig ad eg get upplifad thetta allt a ny. Frabaert!!

Ja svona gerast aevintyrin i fjarlaegum londum!!

miðvikudagur, apríl 09, 2008

Bjork

Finally, the moment has arrived. Bjork’s gig is coming up on Friday night at the Apollo in Manchester. I bought the tickets way back in November last year and we’re really excited as we both been big fans of Bjork for years. Andy’s always wanted to see her and I’ve wanted to see her live in concert since she held her first big gig in Iceland after releasing Debut in 1993. I always remember the image of her saluting our old president Vigdis Finnbogadottir looking so proud not knowing that she would be getting even more famous than the president.

She is just such a musical pioneer and you will never get her copying anyone else, she’s totally authentic and her music is never something you can box down, it’s in a league of its own, constantly playing with the boarders of pop music and classical.

My favorite Bjork album is Homogenic – but my favorite song is All is full of Love, just made absolutely magical with Chris Cunningham’s video, definitely my favorite video ever.

Can’t wait!

miðvikudagur, mars 05, 2008

Mars

Allt gott héðan frá Manchester. Kalt og blautt og frekar flensulegt um að lítast. Erum að hugsa um að gróðusetja jarðarber i þessum mánuði. Tómatarnir eru alveg ad gera sig en salatid er dautt. Ekki auðvelt þetta líf. En það kemur víst annað ár og þetta sinn er ég fokking 32...ekki fyndið. Fannst í góðu lagi að vera 30, 31 en er ekki alveg að sætta mig við há öldrun. Búin að taka mér frí á afmælisdaginn og við Andy ætlum a skíði í nýju skíðahöllinni i Manchester. Ja innanhús skíði...great!!
Besta er að í hálft ár á ég mann sem er bara tuttugu og eitthvað...
Hann verður 30 í Nóv...og ég verð víst að fara plana eitthvað rosa gott enda trompaði hann alveg fyrir tveim árum á afmælinu mínu...

einhverjar hugmyndir?

þriðjudagur, febrúar 26, 2008

2008

Ja nytt ar gengid i gard og thad sem af er lidid alveg otrulega fljott.

Kikid a myndir

Check out new photos from Jan and Feb

x
Agusta

þriðjudagur, janúar 15, 2008

Jæja

Nú er ég búin að grafa upp gamla lappann minn og nettengja hann en verð að segja að ég á í bölvuðum vandræðum með að skrifa íslenska stafi.

Allt gott frá Manchester. Allt frekar grátt úti þannig að við kúrum okkur inni, lesum og horfum a bíómyndir sem við erum löngu búin ad niðurhlaða en ekki látið verða af því ad kíkja á þær. Sá reyndar eina góða íslenska um helgina, Astrópía og mér fannst hún bara mjög skemmtileg. Svo er ég að lesa um hana Karítas eftir Kristínu Marju Baldursdóttur og hún er algjört æði, get varla lagt hana frá mér.

Á framhaldið á náttborðinu.