sunnudagur, ágúst 19, 2007

Hallo hallo

Va loksins datt blogspottid mitt aftur inn...eg veit ekki hvad their voru ad gera vid thad tharna i Hollandi...kannski haldid ad eg vaeri einhvers konar njosnari og thurft ad thyda hverja faerslu fyrir sig...hmmm...dularfullt.

En allavega tha er eg enn a lifi...i Manchester...i nyja husinu minu, sem vid Andy minn erum buin ad vera ad mala og gera fint sidustu tvo manudi. Ef ekki bara fyrir thad ad hafa eignast sitt eigid hus tha hefur thetta sumar verid frekar skrytid. Rignt eins og jordin hafi endalega akvedid ad detta i thad, verid heimilislaus i manud, folk daid og folk faedst...

Forum til Barcelona, sem var aedi. Nutum lifsins til hins ytrasta i viku, algjor draumur ad vera i Barcelona. Meira af thvi seinna.

En vonandi hafid thid ekki alveg gleymt mer og eg aetla ad skrifa og setja inn myndir odru hvoru thannig ad thig getid fylgst med lifinu herna i austur Manchester

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæl skvísa
Gaman að þú skulir vera farin að blogga aftur. Komin í favorites hjá mér.
Alda Hlín