Hann Andy minn er nu alveg yndislegur. Eg var ekkert viss um mikilvaegi valentinusardagsins i hans huga, ju hann hafdi nu sent mer blom i fyrra en thar sem thetta getur verid frekar svona yfirbordskenndur dagur tha var eg svo sem ekkert ad spa mikid i thessu. Eg keypti tho voda saett kort asamt godri raudvinsflosku handa honum. En svo maetti mer i vinnunni thessi voda fini rosarvondur, i vasa og allt. Allt yndislegt med thad, nema thad ad eg var a hjoli thennan morgunin. Romantik getur verid god en ekki alltaf praktisk. Nu var ur vondu ad rada, hverning i oskopunum atti eg ad koma sjalfri mer heim, a hjoli og med thennan risa blomvond. Thetta vard adal umraeduefnid i vinnunni og ymis rad voru a bodstolnum. Svo vard ad eg fekk far, med vondinn milli fotanna og skyldi hjolraefilinn eftir i vinnunni.
Thegar heim var komid var Andy a fullu i eldamennskunni. A bodstolnum var horpudiskur i forrett, steikt upp ur saffron vinegerette med rocket salati og marinerudum tomotum. Milli retta var bodid upp a svokallad waterice sem er svipad og sorbet nema an eggjahvitunnar. Thrjar bragtegundir, raspberries, passion fruit og nectarines. Yndislega gott. Svo var komid ad adalretti kvoldsins, skotuselur vafin i parmaskinku med lettri kartoflumus og tomat og basil sosu. Aedislega gott og svo yndislega gaman ad eiga kaerasta sem finnst gaman ad elda.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli