Ad donskum sid akvad eg ad hjola i vinnunna i morgun. Akaflega hressandi. Um 10 km hvor leid og ef thetta kemur mer ekki i form tha barasta veit eg ekki hvad skal gera. Eg var ad sjalfsogdu med hjalm og gaetti ytrasta oryggis thegar eg sveigadi milli bilana. Nei nei nokkud oruggt thar sem mest megnis af leidinni er hjolreidavaen. Manchester er lika gjorsamlega flot og ekki mikill vindur. Veit tho ekki hvad gerist thegar byrjar ad rigna!!
Af odru:
-For ekki til London um helgina eins og planad var, thar sem Christian hennar Emmu thurfti i skyndi ad fara inn a sjukrahus en er sem betur fer a batavegi.
-For hins vegar a tonleika a sunnudagskvoldid med hljomsveitinni Guillemots. Agaetis band sem var tilnefnd til Mercury verdlaunanna nyverid.
Er asnalegt ad gefa kaerastanum sinum matvinnsluvel i afmaelisgjof??
Engin ummæli:
Skrifa ummæli