Manudagur
Eg hef verid ad reyna ad koma mer i gang aftur eftir hle i sidustu viku, haegara sagt en gert...svei mer tha ad eg hafi ekki fengid letipukann hennar Soffiu minnar i heimsokn.
Helgin var ljomandi skemmtileg, rolegt gin+tonik sjonvarpsfostudagskvold en svo var rokid ut a laugardagskvoldinu. Forum a jazzklub, agaetis tilbreyting. Talandi um jazz tha vil eg oska honum Valdimari Halldorssyni til hamingju med 30 ara afmaelid i dag...til lukku Valdi;-)
Nu er kalt i Manchester en skemmtileg comment gera ekkert annad en ad hlyja manni um hjartaraeturnar, takk fyrir thad...
Til hamingju med Mola Gunnthorsson!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli