laugardagur, mars 03, 2007

I frettum er thetta helst...

Vid Andy erum buin ad festa kaup a eitt stykki hus:-)

Erum alveg i skyjunum og thetta var nokkud areynslulaust. I Englandi er sko ekki mikid mal ad fa husnaedislan enda hvergi eins mikil samkeppni i heiminum eins og her. Gott mal. Ja husid er svona ekta gamalt victorian style hus, byggt 1889 med thrju herbergi a efri haedinni asamt badherbergi og stofu, bordstofu og eldhusi a fyrstu haedinni og godum kjallara. Litill saetur gardur bakatil med sma palli, tilvalid fyrir grill i sumar.

Vonumst til ad geta flutt inn eftir ca. tvo manudi thannig ad nu verda bara allir ad skella ser i heimsokn.

Ja thetta er eiginlega eina og adal frettinn nema tha kannski fyrir tha sem thekkja Emmu systur Andy's tha a hun von a tviburum og eru thau einnig alveg i skyjunum