Enn og aftur i bodi Emmu systur Andy var okkur bodid i helgarferd. Ad thessu sinni var forinni heitid til Alton Towers sem er staersti russibanagardur i Englandi. Oh thad er svo otrulega gaman ad fara i russibana. Pissa i sig af hraedslu en lata sig svo hafa thad. Setti inn nokkrar myndir fra helginni.
Annars er allt gott hedan. Farin ad hlakka oendanlega mikid ad sja hana Kristinu systur mina i DK og tala vid litla bumbubuann hennar. Verdum i fimm daga og otrulegt en satt tha er thetta i fyrsta skipid sem eg fer til Koben. Med hverju maeli thid...
þriðjudagur, september 12, 2006
mánudagur, september 04, 2006
**Nyjar myndir** og af odru
Eg trui thvi varla ad thad se komid haust, thetta sumar hefur lidid otrulega hratt. Nuna bara rignir og rignir en grasid reyndar loksins ordid graent eftir thurrka og hita i sumar:-)
Vid hofum tekid okkur ymislegt fyrir hendur undanfarid og medal annars kiktum vid til Yorkshire en thar eiga their sinn eigin hoggmyndagard Yorkshire Sculpture Park. Nokkrar myndir fra theirri ferd her til haegri. Ein syninganna var eftir listamanninn James Turrell og hef eg sjaldan verid eins heillud. Hann segir m.a. um syninguna sina,
"My desire is to set up a situation to which I can take you and let you see. I am interested in light because of my interest in our spiritual nature and the things that empower us. My art deals with light itself, not as the bearer of revelation, but as revelation itself".
Ljosid er sem se ekki bara til ad lysa heldur til ad sja.
Annad sem heilladi okkur i manudinum var Manchester Guy Pride og ma lika sja myndir thadan a myndasidunni. Mikil litadyrd og thvilkur mannfjoldi i baenum, skemmtun okkur rosalega vel og gledin var alls radandi nema hja nokkrum spillikrakum sem vildu bara vera leidinleg og motmaela thessu glada folki. En thad er fatt ahugaverdara og eiginlega fyndnara en ad sja gamlan gudhraeddan mann rifast vid gamlan kall i kjol en allt er nu til.
Marianna og Co. komu svo sidustu helgina i agust. Frabaert ad hafa thau oll og thau voru alveg otrulega duglegir ferdalangar og nadu ad heimsaekja fjorar storar borgir i Englandi a fjorum dogum og London tvisvar. Geri adrir betur. Gerdi mer grein fyrir ad fa Marionnu hversu mikid eg sakna allra vinkvenna minna a Islandi, eg a bara mest megnis lusa straka vini herna i Manchester og var thvi yfir mig anaegd ad heyra ad eg a von a threm vinkonum i desember. Sigga Maja, Thorey Arna og Sirry get ekki bedid eftir ad fa ykkur til min.
Vid hofum tekid okkur ymislegt fyrir hendur undanfarid og medal annars kiktum vid til Yorkshire en thar eiga their sinn eigin hoggmyndagard Yorkshire Sculpture Park. Nokkrar myndir fra theirri ferd her til haegri. Ein syninganna var eftir listamanninn James Turrell og hef eg sjaldan verid eins heillud. Hann segir m.a. um syninguna sina,
"My desire is to set up a situation to which I can take you and let you see. I am interested in light because of my interest in our spiritual nature and the things that empower us. My art deals with light itself, not as the bearer of revelation, but as revelation itself".
Ljosid er sem se ekki bara til ad lysa heldur til ad sja.
Annad sem heilladi okkur i manudinum var Manchester Guy Pride og ma lika sja myndir thadan a myndasidunni. Mikil litadyrd og thvilkur mannfjoldi i baenum, skemmtun okkur rosalega vel og gledin var alls radandi nema hja nokkrum spillikrakum sem vildu bara vera leidinleg og motmaela thessu glada folki. En thad er fatt ahugaverdara og eiginlega fyndnara en ad sja gamlan gudhraeddan mann rifast vid gamlan kall i kjol en allt er nu til.
Marianna og Co. komu svo sidustu helgina i agust. Frabaert ad hafa thau oll og thau voru alveg otrulega duglegir ferdalangar og nadu ad heimsaekja fjorar storar borgir i Englandi a fjorum dogum og London tvisvar. Geri adrir betur. Gerdi mer grein fyrir ad fa Marionnu hversu mikid eg sakna allra vinkvenna minna a Islandi, eg a bara mest megnis lusa straka vini herna i Manchester og var thvi yfir mig anaegd ad heyra ad eg a von a threm vinkonum i desember. Sigga Maja, Thorey Arna og Sirry get ekki bedid eftir ad fa ykkur til min.