fimmtudagur, júlí 27, 2006

Party med Panama

Eg by med kaerastanum minum Andy i storu husi i Didsbury hverfinu i Manchester. Med okkur bua lika Neil aeskuvinur hans og Paul sem flutti inn til okkar fyrir nokkrum manudum. Okkur kemur ollum alveg ljomandi vel saman og gerum okkur oft gladan dag.

A laugardaginn aetlum vid til daemis ad halda grillveislu. Paul reyndar stakk upp a thvi og er ad fa slatta af vinum sinum fra Skotlandi og Wales i heimsokn og verdur thvi margt um manninn i husinu okkar um helgina en eins og their sem hafa komid i heimsokn vita er meira en nog plass og ef tharf verdur skellt upp flatsaeng i kjallaranum. Thad verdur eflaust fjor og eg lofa myndum eftir helgi.

Ja eg for nu adallega ad segja fra thessu thar sem eg frettir i gaerkvoldi ad Paul er buin ad kynnast stulku eins og gengur nu og gerist og aetlar hun ad ferdast fra London til ad maeta i partyid. Hun er reyndar ekkert venjuleg stelpa, hun er sendiherra Panama i Bretlandi!!

Andy er a hottunum eftir Panama hatti

miðvikudagur, júlí 26, 2006

Heitt

Myndir myndir myndir...endilega kikid a vefalbumid mitt

Baeti svo fleirum inn fljotlega

By the way still a heatwave in Manchester

Bara lata ykkur vita

þriðjudagur, júlí 25, 2006

Ja og einnig setja inn myndir...coming soon
Svo langt, svo alltof langt...

Her aetla eg ad setja nidur raetur a ny og skrifa.

Skrifa um daginn og veginn, allt og ekkert...finna mig aftur sem "virtual person" og sja hvort eg breytist eitthvad...verdi einhver onnur eda bara sama gamla Gusta.

Sja hvort eg geti verid baeti utlendingur og heimalingur i Manchester.

Verid velkomin aftur!