þriðjudagur, júní 29, 2004

Jaeja elskurnar minar

Eg hef gjorsamlega alveg gleymt ad blogga...og er ad hugsa um ad segja thetta gott i bili og thakka ollum sem hafa forvitnast inn a siduna mina kaerlega fyrir thad.

Bless;-)

mánudagur, júní 07, 2004

Helgin

Ja thetta var nu frekar skrytinn helgi!! Marathon "friends" keppnin er enn i gangi og stod eg vaktina baedi fostudags og laugardagnott. Thetta var svo sannarlega audfengin peningur £300 pund fyrir ad sitja og horfa a folk sofa. Helt ad thad yrdi erfitt ad halda ser vakandi en svo var ekki, dundadi mer vid brefaskriftir og annad slikt. Er ad vona ad lidid haldi ut lengur og eg komist yfir fleiri vaktir...algjor snilld!!!
6-1
Ja eg for lika a landsleikinn a laugardaginn. Fekk mida i sidustu viku en thar sem thad var uppselt i Islendinastaedin fekk eg bara mida a medan Englendinga, sem var alveg frabaert. Englendingar kunna svo sannarlega ad stydja sina menn og sungu og donsudu allan timann...verst var ad thegar Island skoradi var eg ad halda i mer fagnadarlatunum thvi annars hefdi eg eflaust verid skotin a faeri...nei segi nu bara svona!!
Best var eftir leikinn thvi eg hitti nokkra Islendinga sem eg thekki. Fyrstan ma nefna Eirik Ma, Eyrbekking. Gaman ad thvi, vissi ad hann yrdi a leiknum en bjost sist vid ad hitta a hann. En hann er vist raudhaerdur, audveldara ad "spotta" tha...he he. Svo hitti eg Joninu og Gunna, sem eg bjo hja uti i USA, otruleg tilviljun. Hef ekki hitt thau i ca. ar svo thad urdu fagnarfundir. Thau voru i bodi Landsbankans eins og lungad af islenska "celebrityinu"...svo madur sa fullt af andlitum sem madur kannadist vid!!!

Skemmtilegur dagur thratt fyrir tap...og mer fannst pinu kul ad sja Beckham i ca. 20 m fjarlaegd.

Nu tekur vid meiri lestur og leit ad vinnu og eg skora a tha sem vilja fa mig heim i haust ad finna handa mer vinnu.

fimmtudagur, júní 03, 2004

Allt ad verda vitlaust!

Ja thad eru aldeilis spennandi politiskir timar framundan a Islandi, hvad gera baendur nu. Thad hlaut ad koma ad thvi ad Olafur myndi stinga ofan i David og vonandi gerir hann thetta af politiskum astaedum frekar en personulegum...er tho ekki svo viss. Ekkert fyndnara en kallar i stormennskuleik. Er tho ekki svo viss um ad blessud thjodin se tilbuin ad stinga svo dramatiskt ofan i sinn astkaera David.
...by the way um hvad snyst malid???

A laugardaginn aetla eg ad breytast i brjalaeda fotboltabullu og gera allt vitlaust a City leikvanginum...hmmm. Er buin ad redda mer mida a Island-England. Mikid vaeri thad aedislegt ef Island myndi ovart vinna...eg veit ekki hvert Bretar faeru en their eru bunir ad fjarfesta milljonum punda i fanum og odrum thodernisvarningi sem nu blakta ut um allt og geta ekki bedid eftir ad verda BESTIR i heimi.

miðvikudagur, júní 02, 2004

Vinir

Ja oft er gott ad eiga goda vini. Rachel hringdi i mig adan og benti mer a vinnu sem gaeti gefid vel af ser a stuttum tima. Malid er ad local utvarpsstod er med "horfa a Friends" marathon i gangi thessa dagana og vantar folk til ad fylgjast med ad keppendur svindli ekki, t.d. sofni ekki og thess hattar. Rachel er s.s. ad vinna vid thetta og i framhaldinu hefur mer verid bodid ad taka tvaer naeturvaktir, og bidid vid, sem gefa af ser £150 hvor. Ekki svo slaemt fyrir Friends-sjukling eins og mig!!!