Mallorka
Nu er madur bara i beinni fra Mallorka...ekki slaemt. Kom hingad med Ruth bekkjarsystur minni a thridjudag og vid verdum fram a laugardag. Byrjudum a ad grandskoda staerstu borgina Palma sem var mer ad ovorum alveg frabaer. Skemmtilegar byggingar og mikid um kruttlegar throngar gotur med kruttlegum budum. Leigdum okkur svo bil i gaermorgun og heldum ut a land. Byrjudum a ad stoppa i litlum bae sem heitir Andarax og thar var i gangi gotumarkadur og margt ad skoda og vid pruttudum eins og vindurinn (eins og Una myndi segja). Afram la for nordur med strondinni en eg hefdi aldrei getad truad hvad Mallorka er falleg eyja...imyndin er strandarparty eyja en hun hefur svo sannarlega upp a fleira ad bjoda og thvilikt landslag. Gistum i litlum bae sidustu nott sem heitir Soller, litid thorp umkringt himinhaum fjollum. Keyrdum svo upp i fjollin i morgun og gengum thar adeins um. Forinni er svo heitir i strandbaeinn herna adeins fyrir nedan og thar aetlum vid ad snaeda ferskan fisk...en allavega tha hefur thetta verid frabaer for tho svo ad hitinn se ekki meira en svona 15 gradur....thad er allavega sol. Aetlum svo aftur til Palma a morgun og kikjum tha vonandi adeins a djammid thar annad kvold...
En annars er commentakerfid komid i gang thannig ad endilega latid heyra i ykkur.
Adios!!!!
fimmtudagur, janúar 29, 2004
sunnudagur, janúar 25, 2004
I Bitlaborg
Komst loksins til Liverpool. For med tveim bekkjarfelogum, Andy og Itsko og annad var i raun ekki haegt a yndislegum sunnudegi eins og leit dagsins ljos i dag. Fyrst thegar vid komum inn i borgina villtumst vid adeins og lentum inn i frekar skuggalegum hverfum. Sa medal annars bar thar sem stod a storum borda ,,1st class beer on Third World prices...saum lika reidilegar Everton fotboltabullur strunsandi i kringum leikvanginn theirra. Fundum ad lokum leidina inn i borgina og forum nidur ad bryggjunni, roltum thar um og kiktum inn a Tate listarsafnid. Fengum okkur svo griskan mat adur en haldid var heim a leid...frabaer dagur...
og svona til ad toppa frabaeran dag pantadi eg mida til Majorka rett i thessu...aetla skella mer med einni bekkjarsystur minni i 5 daga:-) A lika thessum spottpris...
Komst loksins til Liverpool. For med tveim bekkjarfelogum, Andy og Itsko og annad var i raun ekki haegt a yndislegum sunnudegi eins og leit dagsins ljos i dag. Fyrst thegar vid komum inn i borgina villtumst vid adeins og lentum inn i frekar skuggalegum hverfum. Sa medal annars bar thar sem stod a storum borda ,,1st class beer on Third World prices...saum lika reidilegar Everton fotboltabullur strunsandi i kringum leikvanginn theirra. Fundum ad lokum leidina inn i borgina og forum nidur ad bryggjunni, roltum thar um og kiktum inn a Tate listarsafnid. Fengum okkur svo griskan mat adur en haldid var heim a leid...frabaer dagur...
og svona til ad toppa frabaeran dag pantadi eg mida til Majorka rett i thessu...aetla skella mer med einni bekkjarsystur minni i 5 daga:-) A lika thessum spottpris...
laugardagur, janúar 24, 2004
Jaeja, er a lifi...
vonandi hafid thid ekki gefist upp a mer...en eg hef gjorsamlega verid a haus sidustu daga ad klara thessar blessudu ritgerdir. En thetta hafdist og eg skiladi kl. 12 i gaer og thar sem vid hofdum ekkert ad gera eftir thad forum vid bara oll a barinn og vorum thar allan gaerdag...og eftir ad hafa sleppt thvi ad sofa nottina adur var eg ordin ansi hress thegar lida for a kvoldid...oh my god hvad svefnleysi getur haft slaem ahrif a drykkju...og en eg er sem betur fer heil a hufi og nu tekur vid viku fri adur en naesta onn hefst, jibby....
Vil annars oska Marionnu og Hrafni til hamingju med litla drenginn...brosti i hringi thegar eg heyrdi frettirnar...stort knus til ykkar. Vona svo ad hun Magga min fari svo ad faeda...
En nu er bara ad njota thess ad vera i frii og ef thid hafid einhverjar uppastungur a hvernig er best ad eyda naestu viku latid mig endilega vita...var ad spa i ad leika turista herna i Manchester eda kannski ad fara til Liverpool...eda bara liggja upp i sofa og horfa a crap sjonvarp...vill kannski einhver koma i heimsokn.
Reyni allavega ad vera duglega ad blogga og ath hvort eg geti lagad commentakerfid...pabbi er ekki alveg sattur vid thetta og ad lokum vil eg skora a systur minar ad senda mer post...hvor verdur a undan...
Ja og thar sem commenta kerfid er nidri...sendid mer bara post gustamagga@hotmail.com
Hafid thad oll sem allra best!!
vonandi hafid thid ekki gefist upp a mer...en eg hef gjorsamlega verid a haus sidustu daga ad klara thessar blessudu ritgerdir. En thetta hafdist og eg skiladi kl. 12 i gaer og thar sem vid hofdum ekkert ad gera eftir thad forum vid bara oll a barinn og vorum thar allan gaerdag...og eftir ad hafa sleppt thvi ad sofa nottina adur var eg ordin ansi hress thegar lida for a kvoldid...oh my god hvad svefnleysi getur haft slaem ahrif a drykkju...og en eg er sem betur fer heil a hufi og nu tekur vid viku fri adur en naesta onn hefst, jibby....
Vil annars oska Marionnu og Hrafni til hamingju med litla drenginn...brosti i hringi thegar eg heyrdi frettirnar...stort knus til ykkar. Vona svo ad hun Magga min fari svo ad faeda...
En nu er bara ad njota thess ad vera i frii og ef thid hafid einhverjar uppastungur a hvernig er best ad eyda naestu viku latid mig endilega vita...var ad spa i ad leika turista herna i Manchester eda kannski ad fara til Liverpool...eda bara liggja upp i sofa og horfa a crap sjonvarp...vill kannski einhver koma i heimsokn.
Reyni allavega ad vera duglega ad blogga og ath hvort eg geti lagad commentakerfid...pabbi er ekki alveg sattur vid thetta og ad lokum vil eg skora a systur minar ad senda mer post...hvor verdur a undan...
Ja og thar sem commenta kerfid er nidri...sendid mer bara post gustamagga@hotmail.com
Hafid thad oll sem allra best!!
fimmtudagur, janúar 15, 2004
Shit, shit, shit!!!
Thetta voru skilabod sem eg fekk fra Andy einum felaga minum i skolanum. Hann var enn a fyrstu ritgerd, "fighting with postmoderist ethnography", eins og hann ordadi thad....uff eg sem helt ad eg vaeri a sidustu stundu en thetta er allt ad koma...er ad klara adra ritgerdina, sem hefur verid hvad erfidust...fyrir tha sem hafa ahuga tharf eg ad svara spurningunni Do patterns of globalization make it necessary to reinvent anthropology...uff ja stor spurning...var ad hugsa um ad svara bara "yes and no"...en fengi varla hatt fyrir thad.
Skrapp adeins til Leeds um sidustu helgi. For med Rachel ad heimsaekja portugalska vinkonu hennar...eldudum godan mat og horfdum a upphaflegu utgafuna af Bonnie og Clyde med Warren Beatty og Faye Donoway a dvd...alveg frabaer. Roltum svo adeins um borgina daginn eftir, svipud og Manchester nema miklu minni.
Annars allt gott ad fretta...var ad fatta ad eg get hlustad a islenska tonlist a tonlist.is og einnig sed ur pop idol medan eg vinn fyrir framan tolvuna...var einmitt ad hlusta a prakkarastrakur med 2 donalegum haustum...nuna er thad Pall Rosinkrans.
Vil svo ad lokum oska tveim ungum frabaerum konum gods gengis a naestu dogum en thaer eiga badar von a barni. Thetta eru thaer Marianna Hansen vinkona min a Isafirdi og Margret Osk fraenka min a Selfossi...eg sem vaeli yfir nokkrum ritgerdum, uss og svei...gangi ykkur vel.
Thetta voru skilabod sem eg fekk fra Andy einum felaga minum i skolanum. Hann var enn a fyrstu ritgerd, "fighting with postmoderist ethnography", eins og hann ordadi thad....uff eg sem helt ad eg vaeri a sidustu stundu en thetta er allt ad koma...er ad klara adra ritgerdina, sem hefur verid hvad erfidust...fyrir tha sem hafa ahuga tharf eg ad svara spurningunni Do patterns of globalization make it necessary to reinvent anthropology...uff ja stor spurning...var ad hugsa um ad svara bara "yes and no"...en fengi varla hatt fyrir thad.
Skrapp adeins til Leeds um sidustu helgi. For med Rachel ad heimsaekja portugalska vinkonu hennar...eldudum godan mat og horfdum a upphaflegu utgafuna af Bonnie og Clyde med Warren Beatty og Faye Donoway a dvd...alveg frabaer. Roltum svo adeins um borgina daginn eftir, svipud og Manchester nema miklu minni.
Annars allt gott ad fretta...var ad fatta ad eg get hlustad a islenska tonlist a tonlist.is og einnig sed ur pop idol medan eg vinn fyrir framan tolvuna...var einmitt ad hlusta a prakkarastrakur med 2 donalegum haustum...nuna er thad Pall Rosinkrans.
Vil svo ad lokum oska tveim ungum frabaerum konum gods gengis a naestu dogum en thaer eiga badar von a barni. Thetta eru thaer Marianna Hansen vinkona min a Isafirdi og Margret Osk fraenka min a Selfossi...eg sem vaeli yfir nokkrum ritgerdum, uss og svei...gangi ykkur vel.
föstudagur, janúar 09, 2004
One down, three to go...
Sem sagt, buin med eina ritgerd og tha eru bara thrjar eftir...vonandi hefst thetta, tvaer vikur til stefnu. Thratt fyrir annir skellti eg mer reyndar i leikhus i gaerkvoldi. Forum ad sja Taboo eftir Boy George en thetta er songleikur lauslega byggdur a aevi hans og thvi umhverfi sem var i kringum pop heiminn i byrjun 8. aratugarins. Alveg brilliant skemmtilegur, frabaer tonlist og thvilikur songur.
Ja svo til ad leyfa ykkur ad fylgjast med rannsokn glaepsins sem framin var fyrir framan husid okkar um daginn tha hafa malavextir skyrst adeins og thetta er vist adeins alvarlegra en vid heldum. Thegar mannfiflid skaut af tha vard einn saklaus madur fyrir skoti, for i faetur hans en hann er sem betur fer a batavegi. Loggurnar hafa thvi verid eins og myflugur tharna i hverfinu og svo kom loggan heim i gaer og tok formlega skyslu af baedi Rachel og Gui. Sagdi ad thau hefdu engan grunadan og hefur i raun bara ,,forensics" til ad byggja a. Thetta er thvi allt svona frekar othaegilegt verd eg ad vidurkenna...eg meina thetta var kl. half niu a manudagskvoldi...hver sem er hefdi geta ordid fyrir skoti. En blessunarlega for thetta ekki verr.
Enn eitt bankaranid i Reykjavik, djofull er thetta heimskt lid...their voru allavega a hjolum i thetta skiptid, aetla sko ekki lata nappa sig i straetoskyli...gafadir...
Sem sagt, buin med eina ritgerd og tha eru bara thrjar eftir...vonandi hefst thetta, tvaer vikur til stefnu. Thratt fyrir annir skellti eg mer reyndar i leikhus i gaerkvoldi. Forum ad sja Taboo eftir Boy George en thetta er songleikur lauslega byggdur a aevi hans og thvi umhverfi sem var i kringum pop heiminn i byrjun 8. aratugarins. Alveg brilliant skemmtilegur, frabaer tonlist og thvilikur songur.
Ja svo til ad leyfa ykkur ad fylgjast med rannsokn glaepsins sem framin var fyrir framan husid okkar um daginn tha hafa malavextir skyrst adeins og thetta er vist adeins alvarlegra en vid heldum. Thegar mannfiflid skaut af tha vard einn saklaus madur fyrir skoti, for i faetur hans en hann er sem betur fer a batavegi. Loggurnar hafa thvi verid eins og myflugur tharna i hverfinu og svo kom loggan heim i gaer og tok formlega skyslu af baedi Rachel og Gui. Sagdi ad thau hefdu engan grunadan og hefur i raun bara ,,forensics" til ad byggja a. Thetta er thvi allt svona frekar othaegilegt verd eg ad vidurkenna...eg meina thetta var kl. half niu a manudagskvoldi...hver sem er hefdi geta ordid fyrir skoti. En blessunarlega for thetta ekki verr.
Enn eitt bankaranid i Reykjavik, djofull er thetta heimskt lid...their voru allavega a hjolum i thetta skiptid, aetla sko ekki lata nappa sig i straetoskyli...gafadir...
miðvikudagur, janúar 07, 2004
Rolegt i Man
Mer hefur nu yfirleitt thott januar manudur vera alveg frabaer. Thegar madur var yngri vard profa og jolastress algjorlega yfirthyrmandi og mer thotti ekkert betra en ad detta aftur inn i thaegilegan hversdagsleikan. Ny onn ad byrja i skolanum, nytt ar, nytt upphaf. Alltaf atti nyja arid ad verda adeins betra en thad gamla. Bjartsyni var einkennandi. Thetta hefur svo sem ekki mikid breyst. Tho svo ad eg se a fullu i ritgerdarvinnu nuna finn eg fyrir rolegheitum...engin ad flyta ser, allir komnir med nog af stressi sem fylgir thvi ad kvedja enn eitt arid. Otrulegt hvad timinn getur leikid ser med okkur mannfolkid.
Nyt thess thvi ad vinna thessar blessudu ritgerdir sem eg aetladi reyndar ad rumpa af um jolin en einhvern vegin gleymdist. Hamadist heim med fullt af bokum sem eg aetladi ad sjalfsogdu ad lesa...gerdi ekki og thurfti svo ad borga tonn af yfirvigt a leidinni ut. Thetta finnst mer bara ekki sanngjarnt.
Annars allt fint...fyndid eda kannski ekki!!. Fekk hringingu fra einni bekkjarsystur minni i gaer sem spurdi hvort hun maetti ekki gista hja okkur en hun var ein heima og leid ekkert rosalega vel...sagdist vera smeik ad sofa ein eftir ad raeningjar brutust inn a heimili hennar a Italiu i fyrra og heldu hnifi upp ad halsi hennar. Eg sagdi ad thad vaeri ekkert mal, hun vaeri velkomin...hun kom og gisti og svaf ad hennar sogn eins og lamb. Eins og gott ad eg akvad ad segja henni ekki fra skotarasinni kvoldinu adur.
Mer hefur nu yfirleitt thott januar manudur vera alveg frabaer. Thegar madur var yngri vard profa og jolastress algjorlega yfirthyrmandi og mer thotti ekkert betra en ad detta aftur inn i thaegilegan hversdagsleikan. Ny onn ad byrja i skolanum, nytt ar, nytt upphaf. Alltaf atti nyja arid ad verda adeins betra en thad gamla. Bjartsyni var einkennandi. Thetta hefur svo sem ekki mikid breyst. Tho svo ad eg se a fullu i ritgerdarvinnu nuna finn eg fyrir rolegheitum...engin ad flyta ser, allir komnir med nog af stressi sem fylgir thvi ad kvedja enn eitt arid. Otrulegt hvad timinn getur leikid ser med okkur mannfolkid.
Nyt thess thvi ad vinna thessar blessudu ritgerdir sem eg aetladi reyndar ad rumpa af um jolin en einhvern vegin gleymdist. Hamadist heim med fullt af bokum sem eg aetladi ad sjalfsogdu ad lesa...gerdi ekki og thurfti svo ad borga tonn af yfirvigt a leidinni ut. Thetta finnst mer bara ekki sanngjarnt.
Annars allt fint...fyndid eda kannski ekki!!. Fekk hringingu fra einni bekkjarsystur minni i gaer sem spurdi hvort hun maetti ekki gista hja okkur en hun var ein heima og leid ekkert rosalega vel...sagdist vera smeik ad sofa ein eftir ad raeningjar brutust inn a heimili hennar a Italiu i fyrra og heldu hnifi upp ad halsi hennar. Eg sagdi ad thad vaeri ekkert mal, hun vaeri velkomin...hun kom og gisti og svaf ad hennar sogn eins og lamb. Eins og gott ad eg akvad ad segja henni ekki fra skotarasinni kvoldinu adur.
þriðjudagur, janúar 06, 2004
Skemmtileg heimkoma
Jaeja tha er madur aftur komin til Manchester...vor i lofti, ja bokstaflega, sol og blida. Skrytin januar. Dagurinn i gaer var frekar langur. Var komin a faetur um fimm og i flug um niu. Lenti i London upp ur hadegi og eyddi nokkrum klukkutimum a roltinu i London. Rolti m.a. Kinahverfid...mjog gaman. Tok svo lest um sex leytid aleidis til Manchester. Thar tok Rachel a moti mer og med thaer skemmtilegu frettir ad rett adur en hun for og sotti mig hafi hun ordid vitni af skotaras fyrir utan husid okkar. Ja, skemmtileg heimkoma. Thegar vid svo keyrdum upp ad husinu var loggan buin ad girda allt af en Rachel hafdi ad sjalfsogdu hringt i logguna. Sem betur fer fannst tho enginn slasadur. Eg var nu alveg hissa hversu roleg hun var, var mest spennt yfir thvi ad vera ,,prime witness". Oh my god, segi eg nu bara. Thegar eg for svo ut i morgun var enn allt girt af og loggan a stadnum og eg thurfti vist ad svindla mer undir borda sem a stod Police, do not cross.
Ja svona er lifid i Manchester...
Jaeja tha er madur aftur komin til Manchester...vor i lofti, ja bokstaflega, sol og blida. Skrytin januar. Dagurinn i gaer var frekar langur. Var komin a faetur um fimm og i flug um niu. Lenti i London upp ur hadegi og eyddi nokkrum klukkutimum a roltinu i London. Rolti m.a. Kinahverfid...mjog gaman. Tok svo lest um sex leytid aleidis til Manchester. Thar tok Rachel a moti mer og med thaer skemmtilegu frettir ad rett adur en hun for og sotti mig hafi hun ordid vitni af skotaras fyrir utan husid okkar. Ja, skemmtileg heimkoma. Thegar vid svo keyrdum upp ad husinu var loggan buin ad girda allt af en Rachel hafdi ad sjalfsogdu hringt i logguna. Sem betur fer fannst tho enginn slasadur. Eg var nu alveg hissa hversu roleg hun var, var mest spennt yfir thvi ad vera ,,prime witness". Oh my god, segi eg nu bara. Thegar eg for svo ut i morgun var enn allt girt af og loggan a stadnum og eg thurfti vist ad svindla mer undir borda sem a stod Police, do not cross.
Ja svona er lifid i Manchester...